Vaktin.is CS Server!

Svara
Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Vaktin.is CS Server!

Póstur af kemiztry »

Jæja, nú höfum við stjórnendur vaktarinnar eignast vél undir síðuna okkar. Nema hvað að hún er ágætlega öflug þannig okkur datt nú í hug að nýta hana líka sem CS þjón fyrir ykkur gesti síðunnar :D Við vonum að þið verðið dugleg að nýta ykkur hann. Jafnframt verður þessi þráður hér tileinkaður serverinum og ásamt öðrum málefnum sem tengjast CS-menningunni á Íslandi og erlendis.

Þetta er 18 manna public-server með adminmod og statsme í gangi :wink:

Svo verða að sjálfsögðu mjög einfaldar reglur á þessum server. Ég hugsa að það þurfi ekkert að nefna þær :D

gg&gl&hf! :D
MurK-Zt0rM
kemiztry
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

:D svalt :D
til hamingju með vélina
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Til Hamingju, var að sjá hann í ASE, ætla að skella mér í smá prufutíma, þið fáið ða heyra hvernig hann verður :Þ!!!
Voffinn has left the building..
Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Póstur af -Duce- »

hehe það leynast CS-arar í hverju horni :wink:

væri nokkuð séns á ip :lol:
uE ][ Duce
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Búinn að vera á honum í smá tíma og það er finnt ping, en þegar mapið er búið þá er næsta map soldið leingi að byrja að loadast, en gj dudes
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hvernig er mappsækullinn á þessum server?
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

duce: IPið er bara cs.vaktin.is - ekki flóknara en það :-)

Atlinn: Þú ert sá eini sem virðist lenda í því að mappið sé lengi að loadast, flestir segja að það sé eins gott og gerist... gerist þetta eingöngu á okkar server þín megin?
Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Póstur af -Duce- »

hehe ip bara eins og ég "einfalt" :lol:
uE ][ Duce
Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Hehe, my bad að láta ekki IP tölu fylgja með :)
kemiztry
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

cs.vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Hringurinn á cs.vaktin.is er svona:

01. de_dust
02. cs_estate
03. de_nuke
04. de_aztec
05. de_dust2
06. de_cbble
07. de_prodigy
08. de_inferno
90. de_train
10. cs_italy
11. de_piranesi
..................................
Hvert map er í 25 mínútur (standard tími).
C4 sprengitími er 35 sec (standard tími).
Friendly fire = OFF
...................................

Þessu er öllu hægt að breyta, hvað finnst ykkur um þetta og ef þið mættuð breyta einhverju hverju myndu þið þá breyta ?
Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Póstur af -Duce- »

Það er mín reynlsa að þegar Piranesi loadast hverfa flestir af viðkomandi

server. En aftur á móti er mjög gaman að sja estate þarna.
uE ][ Duce
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

kiddi skrifaði:Atlinn: Þú ert sá eini sem virðist lenda í því að mappið sé lengi að loadast, flestir segja að það sé eins gott og gerist... gerist þetta eingöngu á okkar server þín megin?

Þetta var í gær og þetta var hjá öllum 4 sem voru á servernum, þrátt fyrir þennann tíma var ég alltaf fyrstur inn í nýtt mapp
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

glæsilegt að hafa estate!!

það var ömurlegt þegar það var tekið af simnet :cry:
Svara