Hvítir kassar sem elta mann

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

Seriously, hvað er þetta?!

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af BjarkiB »

Virðast vera Adobe auglýsingarnar sem eru þarna uppi á síðunni(BUY.is, tölvutækni, tölvutek og þær).
Gerist stundum við mig að þær festast í miðjum þræðinum, en hef aldrei séð þetta áður :?
Last edited by BjarkiB on Sun 10. Okt 2010 19:45, edited 1 time in total.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Frost »

Ég er líka að lenda í þessu. Er að pirra mig lítilsháttarlega, getur samt verið fyrir texta...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

Þetta er ógeðslega böggandi.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af dori »

Svarið við þessu er að fá sér flashblock. Ég hélt þetta hefði verið galli í Linux útgáfu af flash spilaranum og hvernig hann renderaði þessa kassa hjá mér en þetta er greinilega almennara en það.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af AntiTrust »

Getur verið að allir hér sem eru að lenda í þessu séu í chrome?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

Ég er með chrome og aldrei séð þetta...fyrr en núna á þessu snaphsot.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af BjarkiB »

AntiTrust skrifaði:Getur verið að allir hér sem eru að lenda í þessu séu í chrome?
Akkúrat sem ég var að hugsa.
Er í chrome.
Hefur virkað stundum hjá mér að hreinsa út með CCleaner.
Last edited by BjarkiB on Sun 10. Okt 2010 20:04, edited 1 time in total.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Daz »

Ég lendi í þessu líka, í Operu. Þ.e.a.s. á þessari einu síðu sem ég hef ekki blokkað auglýsingarnar á...
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

AntiTrust skrifaði:Getur verið að allir hér sem eru að lenda í þessu séu í chrome?
Chrome hér allavega.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af ZoRzEr »

Gerist þegar þú notar AdBlock+ með Chrome. Ekki græna afhverju eða hvernig þú losnar við það. Eina ráðið er að leyfa auglýsingar á síðunni.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Frost »

ZoRzEr skrifaði:Gerist þegar þú notar AdBlock+ með Chrome. Ekki græna afhverju eða hvernig þú losnar við það. Eina ráðið er að leyfa auglýsingar á síðunni.
Ég leyfi ads á þessari síðu en samt gerist þetta.

BTW

Myndin tekin áður en ég leyfði ads á Vaktinni.
okei.png
okei.png (172.47 KiB) Skoðað 2571 sinnum
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

ZoRzEr skrifaði:Gerist þegar þú notar AdBlock+ með Chrome. Ekki græna afhverju eða hvernig þú losnar við það. Eina ráðið er að leyfa auglýsingar á síðunni.
Leyfði ads en samt gerist þetta.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af ZoRzEr »

Þegar hvítu auglýsingadraugarnir hafa elt mig í Chrome er alltaf nóg að leyfa Ads á síðunni og loka chrome og ræsa aftur. Skrítið að það virki bara alls ekki fyrir ykkur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af ZoRzEr »

Þegar ég notaði Canary Build af Chrome virtist þetta samt ekki hrjá mig. Kom aldrei fyrir í Firefox heldur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Danni V8 »

intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Illa smíðað JavaScript sem hefur bara áhrif á Chrome greinilega :lol:
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af BjarkiB »

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
:lol:
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Frost »

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
Nú er Guðjón reiður :-"
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

Frost skrifaði:Nú er Guðjón reiður :-"
:shooting :dead
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
Ég veit ekki hvað er að orsaka þetta en þetta hlýtur að vera út af einhverju illa smíðuðu JavaScripti hérna inn á. :dontpressthatbutton
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
Ég veit ekki hvað er að orsaka þetta en þetta hlýtur að vera út af einhverju illa smíðuðu JavaScripti hérna inn á. :dontpressthatbutton
Af hverju hlýtur það að vera?
Svara