Ég ætla að kaupa mér tölvu. Hún verður notuð í leiki, en samt ekki þá nýjustu, þannig að ég þarf enga ofurtölvu. Ég þarf líka skjá, þá einna helst flatskjá.
einu kröfurnar eru þær að tölvan þarf að hafa:
Intel 1 GHz örgjörva
1 GB vinnsluminni
Helst þarf Skjárinn að vera flatskjá, en það er ekki möst.
[ÓE]Borðtölvu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Borðtölvu
Ættir að hugsa frekar um skjákortið ef þessi vel verður ætluð í leiki og ert ekkert að fá mikið fyrir 1 GHz örgjörva..
Hvaða er budgettið?
Hvaða er budgettið?
Re: [ÓE]Borðtölvu
Leikirnir verða ekki nýjir svo að 512 mb skjákort ætti að vera nóg. Ég er að leita að tölvu fyrir foreldra mína og ég get ekki fengið útúr þeim hvað þau vilja borga fyrir þetta.