Skjávarpar?

Svara

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Skjávarpar?

Póstur af Tesli »

Ég er að farað kaupa mér skjávarpa núna og var að spá hvort ég get ekki komið af stað umræðu um þá, þannig að ég geti myndað mér skoðun á góðum skjávarpa. Er ekki best að hafa 1500+lumens og svo veit ég ekki meira :?

Hvað á maður að leita í skjávarpa?
Hvað á maður að forðast í skjávörpum?

Og ef þið eigið skjávarpa endilega að segja hvernig hann hefur reynst ykkur.

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Hvernig líst ykkur á þennann

MSRP (USD) : **
Brightness (Lumens) : 2000 ANSI
Contrast: ANSI:
**
Full On/Off: 300:1
Weight: 10.8 lbs.
Size (inches) (HxWxD) : 4.6 x 10.3 x 15.7
Throw Dist (feet) : 4.0 - 39.0
Image Size (inches) : 22.0 - 300.0
Lens: Focus:
Manual
Zoom: Manual, 1.30:1
Optional Lenses: No
Digital Zoom: Yes
Keystone Correction: Fixed
Lens Shift: No
Compatibility: HDTV:
No
EDTV/480p: No
SDTV/480i: **
Component Video: No
Video: Yes
Digital Input: No
Personal Computers: Yes
Networking: Wired:
No
Wireless: No
Warranty: 2 Years
Lamp: Type:
150W UHP
Life: 2000 hours
Quantity: 1
Display: Type:
1.3" PolySi LCD (3)
Native: 1024x768 Pixels
Maximum: 1280x1024 Pixels
Aspect Ratio: 4:3 (XGA)
Performance:
H-Sync Range: 15.0 - 100.0kHz
V-Sync Range: 44 - 130Hz
Pixel Clock: 150 MHz max
Speakers: 5.0W+ 5.0W
Max Power: 200W
Voltage: 90V - 250V
FCC Class: A
Audible Noise: 38.0 dB
Special: **
Status: Out of Production
First Ship: **
Last Ship: **
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ok peran í honum dugar í 2000 klst

og ný pera kostar 80% af því sem skjávarpin kostar!

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Nú hvernig færðu það út? Meðal skjávarpi kostar 200þús, ertu þá að segja að peran sé á 160þús. Það er ekki rétt, pera kostar frá 30þús uppí 60þús :shock:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

vá mikil kostnaður og hún dugar stutt :S

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

miðað við að þegar þú ert búinn að kaupa skjávarpan þá fellur hann væntanlega eithvað úr verði, og plús það að það er ekki alltaf hægt að kaupa perurnar herna á landinu, þá þarf að sérpanta og það getur orðið dýrt :S
mehehehehehe ?

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Hættum að tala um perurnar og segið mér hvað þessi skjávarpi er mikils virði eða hvort hann sé góður :)

valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

persónulega myndi ég reyna að finna einhvern sem er ekki svona "hávær".. 38db er alveg slatti..
en ég er frekar picky á svona þannig ekkert að marka mig...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

38 DB er of mikið (allavega miðað við tölvur), sérstaklega afþví skjávarpinn er venjulega nálægt hausnum á manni.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég myndi kaupa mér ódýran skjávarpa. Perurnar endast stutt því miður, þetta er orðið eins og prentarar..ódýr tæki, dýr áfylling.

Svo er líka hægt að vera kúl og smíða sér skjávarpa.
Hlynur
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Svo er líka hægt ða búa til eitt stykki sjálfur :lol:

Maður redar sér litlum lcd skjá, perunni og linsum.
Setur peruna upp og lcd skjáinn fyrir framan og síðast linsuna. Síðan finnurðu hvenær þú færð bestu skilyrðin/gæðin og smíðar þá kassa um þetta.

Ps. gætir þurft að´flippa/snúa skjánum á hvolf
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Mæli með http://www.projectorcentral.com fyrir review um myndvarpa.

Góðir og ódýrir kostir í dag eru m.a. Epson TW10 (einhver var að selja betri týpuna af TW10, TW20 á Huga eða vaktinni á 200k- mættir kíkja á það) og Infocus X1 í Nýherja.

En persónulega vil ég aðeins 1024x768 (eða 1024x576) myndvarpa því þá þarf aðeins að teygja anamorphic PAL DVD myndir á aðra hliðna. Þ.e.a.s. PAL DVD myndir eru í 720x576 upplausninni. Ef mynd er anamorphic er hún teygð til hliðanna svo hún verður 1024x576 (576*16/9).
Góðir slíkir myndvarpar eru t.d. NEC HT1000 (reyndar komin uppfærsla á hann) og Infocus 5700. En þeir eru ekkert ódýrir.

Svo er ekkert að marka speccana á myndvörpum - sérstaklega ef þú ert að spá í þeim fyrir heimabíó - því er ekkert hægt að segja um þennan myndvarpa sem þú ert að spá í nema þú gefur okkur upp hvaða týpa þetta er. Ég mæli annars enn og aftur með projectorcentral og svo verðurðu auðvitað að prófa myndvarpann áður en þú kaupir hann.
Persónulega myndi ég ekki kaupa flesta þessa skrifstofumyndvarpa sem verið er að selja á Íslandi ef ég væri að spá í heimabíó - allavega ekki án þess að hafa grandskoðað viðkomandi varpa fyrst.
Svara