Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snikkari » Lau 21. Feb 2004 20:26
Ég keypti mér Neovo LCD skjá um daginn fyrir vinnuvélina mína og það voru 3 dauðir pixlar í honum. Ég skilaði honum og fékk annan í staðinn, sá er með einum dauðum pixli(blár).
Er þetta eðlilegt, getur maður vænst þess að það séu alltaf dauðir pixlar í LCD skjáum.
Á maður að fara og skila þessum líka ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158 Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða:
Ótengdur
Póstur
af WarriorJoe » Lau 21. Feb 2004 21:24
Hvernig lýsa þessir dauðir-pixlar sér? Ég er núna með 18,1" Medion LCD skjá, og eftir að hafa lesið þetta fór ég að pæla í þessu
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snikkari » Lau 21. Feb 2004 21:38
Þetta er bara einn lítill punktur sem er alltaf blár.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 21. Feb 2004 22:35
það er einn dauður pixel á lófavélinni minni, ekki fór ég að skipta henni útaf því þótt hún sé með mun færri pixels en tölvuskjáir.
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Lau 21. Feb 2004 22:52
Snikkari skrifaði: Þetta er bara einn lítill punktur sem er alltaf blár.
ég myndi telja þig heppinn að hafa bara einn dauðan punkt.
tomshardware var með grein um dauða puntka í Lcd skjáum og reglugerðum um hvað meigi hafa marga punkta dauða punkta á skjá.
framleiðendur voru með mjög mismunandi reglur.
1-3 dauða punkta eða 4-6 litapunktar var svona meðaltalið minnir mig.
Electronic and Computer Engineer
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Lau 21. Feb 2004 23:01
Þannig að ef maður fer að versla svona skjá þá borgar sig að fá að kveikja á honum í búðinni...
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Lau 21. Feb 2004 23:10
GuðjónR skrifaði: Þannig að ef maður fer að versla svona skjá þá borgar sig að fá að kveikja á honum í búðinni...
já
Electronic and Computer Engineer
valur
Fiktari
Póstar: 88 Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af valur » Lau 21. Feb 2004 23:24
Hvernig líkar þér þessi LCD skjár annars? Myndiru mæla með honum?
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 21. Feb 2004 23:58
Deyja ekki pixlarnir með tíma? Þ.e. engir orðnir dauðir í búðinni?
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Sun 22. Feb 2004 00:02
hjá mér var hann dauður þegar ég kveikti á vélinni
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Sun 22. Feb 2004 00:40
MezzUp skrifaði: Deyja ekki pixlarnir með tíma? Þ.e. engir orðnir dauðir í búðinni?
nei pixlarnir "drepast" í framleiðslu.
tæknin til að búa til Lcd skjái er hreinlega ekki orðin það fullkomin að skjáirnir verða dauðpixlafríir.
allir skjáir fara í eftirlit og dauðir pixlar skoðaðir þeir skjáir sem fara yfir mörkin 1-3 dauðir og/eða 3-5 litapixlar (fer eftir framleiðanda) fara ekki á markað.
Electronic and Computer Engineer
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Sun 22. Feb 2004 01:21
aight, þá passar maður sig á því að kveikja á þeim áður en maður kaupir
Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snikkari » Sun 22. Feb 2004 01:56
valur skrifaði: Hvernig líkar þér þessi LCD skjár annars? Myndiru mæla með honum?
Já, þetta er fyrsti LCD skjárinn minn og mér finnst hann fínn(fyrir utan þennan eina dauða Pixel), ég hef bara svo lítinn samanburð.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Sun 22. Feb 2004 03:30
ég myndi fara beint út í búð og fá nýann
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Sun 22. Feb 2004 12:31
Ég myndi hiklaust skila
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Fim 26. Feb 2004 15:47
Þú færð kannski annan með 1 dauðum pixel á betri stað þar sem er erfiðara að taka eftir honum
A Magnificent Beast of PC Master Race
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204 Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af pyro » Fim 26. Feb 2004 15:52
ég er með 1 lcd skjá heima (medion 18.1") og 1 í vinnunni (fujitsu siemens 15") og þessi heima er ekki með neinum dauðum pixlum (sem ég hef fundið ennþá) og þessi í vinnunni er með 2-3 dauða, og mér finnst það bara ekki skipta neinu máli.
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307 Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ParaNoiD » Mán 01. Mar 2004 10:06
Dauðir pixlar eru reyndar alveg eðlilegur hlutur í LCD skjám og framleiðandi venjulega gerir ráð fyrir 3-5 dauðum pixlum.
að fá skjá sem er bara með einum verður að teljast í lagi .
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mán 01. Mar 2004 11:34
Snikkari skrifaði: Þetta er bara einn lítill punktur sem er alltaf blár.
hann er ekkert alltaf blár ég hef séð gula dauða pixla
A Magnificent Beast of PC Master Race
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 01. Mar 2004 15:34
hann er alltaf blár hjá honum.
"Give what you can, take what you need."
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mán 01. Mar 2004 16:39
gnarr skrifaði: hann er alltaf blár hjá honum.
Bahh, það tekur ekki langan tíma að gera einhvern að hardcore linux manni.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 01. Mar 2004 16:54
gumol skrifaði: gnarr skrifaði: hann er alltaf blár hjá honum.
Bahh, það tekur ekki langan tíma að gera einhvern að hardcore linux manni.
wtf?
"Give what you can, take what you need."
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mán 01. Mar 2004 17:33
Varstu ekki að tala um Bluescreen?
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Mán 01. Mar 2004 17:36
oh gumol nei
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 01. Mar 2004 17:46
gumol skrifaði: Varstu ekki að tala um Bluescreen?
hahaha
ég er nú ekki orðinn svona hardcore enþá
ég hef reydnar ekki séð bluescreen í alveg ár núna..
"Give what you can, take what you need."