DVI-D í HDMI kapall

Svara

Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

DVI-D í HDMI kapall

Póstur af sunna22 »

Nú er ég með hdmi kapall.En nú segja margir að DVI-D í HDMI kapall.Sé betri hver er munurinn.Hvað græði ég á því að fá mér þannig kapall.Og eitt er ég eithvað betur sett ef ég netteingi sjónvarpsflakkarann.Hvað gétt ég gert meira ef ég netteingi hann.kveðja tölvutreg :shock:
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DVI-D í HDMI kapall

Póstur af ManiO »

Að minni bestu vitund þá er ENGINN munur á myndgæðum með HDMI og DVI.

Ef þú tengir sjónvarpsflakkarann við innranetið hjá þér ættiru að geta sett á hann án þess að tengja hann með USB/e-SATA við tölvuna.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: DVI-D í HDMI kapall

Póstur af hauksinick »

Er ekki eini munurinn á DVI og HDMI að það er hljóð líka í HDMI kaplinum ?

Eða er ég að fara með rangt mál ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: DVI-D í HDMI kapall

Póstur af Gets »

hauksinick skrifaði:Er ekki eini munurinn á DVI og HDMI að það er hljóð líka í HDMI kaplinum ?

Eða er ég að fara með rangt mál ?
Þú ferð með rétt mál.
Svara