Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

Ég var að kaupa lénin spjallið.is og spjallid.is
Það verður re-direct á spjall.vaktin.is

Þannig að...ef þið eruð ekki með icon til að smella á...þá verður einfaldara að pikka bara .... spjallið.is
Enda er þetta Spjallið punktur is :)

Njótið...


p.s. það er ekki víst að DNS sé allstaðar uppfært á spjallid.is en spjallið.is ætti að virka allstaðar núna.
á morgun ættu bæði lénin hinsvegar að virka hjá öllum, en það tekur allt að 24 klst. fyrir alla DNS þjóna að uppfæra sig.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur

Póstur af AntiTrust »

Hah, þvílík snilld - sérstaklega þar sem ég er ekki óvanur því að slá inn óvart spjallid.is í tilraun til að komast hingað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Hah, þvílík snilld - sérstaklega þar sem ég er ekki óvanur því að slá inn óvart spjallid.is í tilraun til að komast hingað.
Það var nákvæmlega ástæðan! ég hef líka lent í þeirri gildru :)

Þess vegna keypti ég þetta bara :snobbylaugh nú get ég drukkið fuuuult af bjór og samt ratað hingað !!!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur

Póstur af Gúrú »

Það skilur mig enginn þegar að ég segist "Vera á vaktinni" svo að þetta verður fínt. :)
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur

Póstur af GuðjónR »

Gúrú skrifaði:Það skilur mig enginn þegar að ég segist "Vera á vaktinni" svo að þetta verður fínt. :)
Núna ertu bara á spjallinu....ha hvaða spjalli...nú spjallið.is ... hvað annað ?
hehehe farinn að hljóma eins og sjónvarpsmarkaðurinn :D
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af vesley »

Snilld hjá þér að kaupa bara lénið ! :D

Verður þá einhvað gert við logoið hér á spjallinu/vaktinni ?
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:Snilld hjá þér að kaupa bara lénið ! :D

Verður þá einhvað gert við logoið hér á spjallinu/vaktinni ?
Ég reikna ekki með því, allaveganna ekki í bili, annars er allt breytingum háð og ekkert útilokað.
Mér datt þetta nú aðalega í hug svona til einföldundar, þæginlegt að skrifa bara spjallið.is í staðin fyrir spjall.vaktin.is
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af KermitTheFrog »

Vaktin er náttúrulega alltaf Vaktin. Alger óþarfi að fara að hafa annað logo fyrir spjallið.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

KermitTheFrog skrifaði:Vaktin er náttúrulega alltaf Vaktin. Alger óþarfi að fara að hafa annað logo fyrir spjallið.
=D>
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af rapport »

Snillingur...

Það eru möguleikar á bakvið þessi lén.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af intenz »

rapport skrifaði:Snillingur...

Það eru möguleikar á bakvið þessi lén.
Ójá, Sölvi er alveg æfur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af FuriousJoe »

Frekar töff:) Sérstaklega þar sem þú keyptir http://www.spjalli" onclick="window.open(this.href);return false;ð.is (séríslenskir stafir virka) :D
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

Já ég var frekar hissa á því að þessi lén væru laus, margir bloggsjúkir sem hefðu getað nýtt sér þau.
Hefði t.d. hentað Sölva vel :)
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af chaplin »

Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?

lenda menn oft í því :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af dori »

Ég er með smá bugreport. Þessi þráður birtist eins og hann sé ekki í neinu forumi. Ég var búinn að reyna rosalega oft að komast inná þetta í morgun (ég skoða alltaf frá ólesnum póstum) og þá kom alltaf bara að þessi þráður væri ekki til.

Svo virkaði þetta allt í einu þegar ég fór aðra leið. Ég nenni samt ekki að bilanagreina þetta eitthvað (sry :oops:)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

biturk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?

lenda menn oft í því :lol:
nokkrum sinnum á dag :)

dori skrifaði:Ég er með smá bugreport. Þessi þráður birtist eins og hann sé ekki í neinu forumi. Ég var búinn að reyna rosalega oft að komast inná þetta í morgun (ég skoða alltaf frá ólesnum póstum) og þá kom alltaf bara að þessi þráður væri ekki til.

Svo virkaði þetta allt í einu þegar ég fór aðra leið. Ég nenni samt ekki að bilanagreina þetta eitthvað (sry :oops:)
Restartaðu tölvunni og/eða prófaðu annan browser.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af biturk »

já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.


það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst :uhh1
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af BjarkiB »

=D> Flott þetta.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

biturk skrifaði:já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.


það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst :uhh1
Hættið að nota FireFoxe/IE og fáið ykkur alvöru browser, chrome!

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.


það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst :uhh1
Hættið að nota FireFoxe/IE og fáið ykkur alvöru browser, chrome!


en....... :dissed


ég nota ekkert nema chrome og hef ekkert gert síðann hann kom út :dissed
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af GuðjónR »

Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!
](*,) ](*,)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)

Póstur af urban »

GuðjónR skrifaði:Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!

HAHAHAHA
góður :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara