Hanna mína eigin fartölvukælingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Hanna mína eigin fartölvukælingu

Póstur af Benzmann »

sælir vaktarar, ég hef verið að pæla í að hanna mína eigin fartölvukælingu,


var að pæla að hafa 2 20cm viftur, og ég var að pæla að nota powerið frá USB tengjunum á tölvunni

hefur einhver reynslu á að tengja svona kassaviftur við USB ?

ég var að pæla að fá mér 2stk af þessari hérna http://tl.is/vara/19795" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hanna mína eigin fartölvukælingu

Póstur af Gets »

Alltaf gaman að búa eitthvað til, en þessi kæling http://www.computer.is/vorur/7350/" onclick="window.open(this.href);return false; kostar nánast það sama og ein svona vifta eins og þú ert að spá í.
Svara