hefur einhver náð að afrugla með ktv og senda myndina í gegnum tv out á skjákortinu í sjónvarpið og verið með annann hlut í gángi í tölvunni.
það er haft t.d heimasíðu í gángi á skjánum en t.d stöð2 á sjónvarpinu.
er með sjónvarpskort og fx5200 skjákort og alltaf þegar ég set á secondary display overview þá frís vélin. hugsa að þetta sé útaf því að kortið ráði ekki við þetta.
einhver ykkar meikað þetta og ef svo er hvernig skjákort eruð þið með?
stiltu tölvuna þannig að þú "sért" með extended desktop. láttu sjáonvarpið vera desktop 2. settu síðan vídjó gluggann á sjánvarpið og gerðu fullscreen.