[TS] PSP Tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
ecafxes
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 18. Apr 2010 00:06
Staða: Ótengdur

[TS] PSP Tölva

Póstur af ecafxes »

Er með mjög vel með farna og mjög lítið notaða psp leikjatölvu, 3 leik fylgja og usb hleðslutæki. Það eina sem er að tölvunni er að það vantar joystick pinnan, hann datt af, annars sér ekki á tölvunni. Þetta er fyrsta psp tölvan (1004). Leikirnir eru Grand Theft Auto Liberty City Stories, SSX on tour og DTM race driver 2. Óska eftir tilboði.
Svara