Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.
Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?
Týndur Harður diskur?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Týndur Harður diskur?
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Re: Týndur Harður diskur?
jamibaba skrifaði:Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.
Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?
prófað að setja hann í aðra tölvu og sjá hvort þú sérð hann þar, eða opna tölvukassann og sjá hvort eitthvað afl fer til disksins
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Týndur Harður diskur?
Start > hærismella á computer > Manage > Disk management
Er hann hérna ?
Er hann hérna ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Týndur Harður diskur?
Ripparinn skrifaði:Start > hærismella á computer > Manage > Disk management
Er hann hérna ?
Nei
i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Týndur Harður diskur?
Restartaðu tölvunni, farði inn í BIOS á tölvunni, oftast "F2" eða "delete" um það leiti sem kveiknar á skjánnum...
Þar áttu að geta séð hvaða tæki eru tengd móðurborðinu, ef þessi HDD er ekki að koma inn, þá er hann illa tengdur eða bara dáinn...
Þar áttu að geta séð hvaða tæki eru tengd móðurborðinu, ef þessi HDD er ekki að koma inn, þá er hann illa tengdur eða bara dáinn...