Góð myndavél?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Góð myndavél?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Langar svoldið að fá mér almennilega myndavél. Ekki digital myndvél heldur SLR (heitir þær ekki annars það?) myndvél. Er allveg byrjandi í svona málum svo já hvað mælið þið með? Ekkert of dýra samt, ekki mikið yfir 120 þús.

kv.Tiesto

edit. Hef ekki hugmynd hvað þetta heitir, vill ekki litlu venjulegu myndavélarnar heldur þessar svörtu góðu :lol:
Last edited by BjarkiB on Þri 07. Sep 2010 21:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af MatroX »

kíktu á Ljósmyndari.is, mæli með henni. það detta oftast þarna inn góðar vélar fyrir lítið
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af BjarkiB »

Davian skrifaði:kíktu á Ljósmyndari.is, mæli með henni. það detta oftast þarna inn góðar vélar fyrir lítið
Þakka svarið, verð samt aðeins að vita fyrst hvað ég er að fara í. Ætla ekki að eyða peningnum mínum í eitthvað rusl.
Last edited by BjarkiB on Þri 07. Sep 2010 21:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af SolidFeather »

SLR eru filmuvélar.

DSLR eru digital vélar.
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af teitan »

Kíktu á http://www.ljosmyndakeppni.is" onclick="window.open(this.href);return false; þar geturðu fundið marga góða þræði um akkúrat þetta að kaupa sér sína fyrstu DSLR vél... og einnig er þar mjög virkur markaður með notaðar myndavélar...
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af BjarkiB »

Eftir svona fyrstu leit hef ég séð að fólk er að byrja með myndvélum eins og þessar:
Canon 1000D http://www.bt.is/vorur/vara/id/11345" onclick="window.open(this.href);return false;
eða
Canon 30D http://canon.nyherji.is/html/eos-30d.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af SolidFeather »

SKiptir engu máli hvað þú byrjar með, þetta er allt eins.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af biturk »

keiptu þér notaða fyrstu vél, lang gáfulegast, færð oft fullt af fylgihlutum með fyrir töluvert minni pening.


þeir sem eiga svona vélar fara í lang flestum til fellum mjög vel með þær!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af BjarkiB »

biturk skrifaði:keiptu þér notaða fyrstu vél, lang gáfulegast, færð oft fullt af fylgihlutum með fyrir töluvert minni pening.


þeir sem eiga svona vélar fara í lang flestum til fellum mjög vel með þær!
Reyni þá að finna, endilega bendið mér á ef þið rekist í eitthverja notaða.

Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Póstur af Sh4dE »

Ég mæli með xxD línunni frá Canon ef að þig langar í gæða vél sem getur marg annars eru xxxD Vélarnar frá Canon líka mjög fínar getur fengið t.d. Canon 450D á fínan pening lét mína svoleiðis t.d. á 90 kall með linsu tösku korti og fjarstýringu og já eins og var sagt hér á undan er bara um að gera að fylgjast með notaða markaðnum á http://www.ljosmyndakeppni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
P.S. ég þekki lítið til Nikon, Olympus eða Sigma vélanna en eins og allir mæla alltaf með þá er um að gera að fá bara að handleika gripinn og velja sér síðan hvað skal fá sér gangi þér síðan vel að velja.
Kv Gísli
Svara