[TS] Canon PowerShot G9 SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

[TS] Canon PowerShot G9 SELD

Póstur af supergravity »

Sælirnú,
Er að selja skammarlega lítið notaða Canon PowerShot G9 vél sem er ný orðin 2 ára. Það er ekkert að henni og sést varla á henni að hún hafi verið notuð. Leðurhulstur, 2gb minniskort og auðvitað hleðslutæki og upprunalegar pakkningar fylgja með.
Ástæða sölu er lítil notkun og kaup á nýju sjónvarpi :D

Mynd

Hér er ýtarlegt review um hana þar sem er farið yfir alla fídusa þótt það gangi mikið út á samanburð við eldri útgáfu vélarinnar.

Verð: Tilboð
\o/
Svara