Hvaða móðurborð

Svara

Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð

Póstur af Einsinn »

Hvaða móðurborði mynduði mæla með fyrir p4 3.0ghz 1gig af kingstone hyperx pc3500 ? o0

hef verið að spá í abit ic7-max , MSI 865PE NEO2-PFISR, MSI 875P NEO-FIS2R o0
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Abit AI7

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

AI7 ræður ekki mjög vel við prescott. svo ef þú hefur hugsað þér að fá þér prescott í framtíðinni, þá er IC7 borðið málið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Vonandi lagast það með næsta stepping af Prescott, sem er að koma núna mjög fljótlega. Þetta fyrsta stepping hitnar mjög mikið og það er meðal annars það sem Intel er að reyna laga...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég myndi í ykkar sporum ekkert hugsa út í Prescott, ekki fyrr en Socket 775 kemur út, 3.4GHz er það hæðsta sem mun koma fyrir Socket 478 og þá getur þú allt eins fengið þér Northwood, þeir eru komnir upp í 3.4GHz, ólíkt Prescott sem er bara til uppí 3.2GHz og vinna betur í flestum forritum.

Fyrir svona fínan örgjörva þá myndi ég velja móðurborð í stíl frá góðum framleiðanda, Asus, Abit, MSI, Gigabyte, eða annað traust merki. Kubbasettið væri helst 875p eða 865pe sem er ódýrara en með nálgt því sömu afköst. Allt minna er fyrir neðan virðingu örgjörvans.

Þetta fer bara eftir hvern þú vilt versla við

Hugver:IC7 -Max3 22.900 / AI7 13.900kr
Boðeind:P4C800-E 24.167kr
Tölvulistinn:875P NEO-FIS2R 22.900kr / 865PE NEO2-PFS 13.900kr (ódýrt en nokkuð gott)
Computer.is:GA-8KNXP 25.175 / GA-PE1000PRO 13.680
Tölvuvirkni:GA-8KNXP 24.606 / GA-8I875 16.980kr

Vonandi hjálpar þetta þér:)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

IC7-MAX3 er frábært móðurborð, pakk fullt af möguleikum. ABIT er miklu þekktara í yfirklukkun en MSI held ég.

Ég myndi velja ABIT :)
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Fyrir yfirklukkun þá rúlar Abit fyrir intel.. DFI fyrir AMD...

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

extream tölva prescott

Póstur af Cras Override »

hvort móbóið væri betra fyrir prescot örgjörva ekki. ég væri með allt annað í hámarki eins og inraminni og fleira.

http://www.att.is//product_info.php?cPa ... cts_id=688

http://www.att.is//product_info.php?cPa ... cts_id=185
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ekki kaupa þér msi allt nema það bestu borðin af mínu mati koma frá Gigabyte,Abit,Asus

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Pandemic skrifaði:Ekki kaupa þér msi allt nema það bestu borðin af mínu mati koma frá Gigabyte,Abit,Asus
Afhverju Allt nema MSI ? MSI er nú að koma ágætlega út
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þau hafa verið með frekar háa bilanatíðni, það er samt eitthvða skárra núna hef ég heyrt
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Hvað um abit ic7 (ekki max3) - er það ekki gott móðurborð?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MJÖG gott borð, ekki með alveg jafn stöðugt rafmagn, og hentar því ekki alveg jafn vel í extreme overclock
"Give what you can, take what you need."
Svara