Bilaður Sony heimabíómagnari

Svara

Höfundur
dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Bilaður Sony heimabíómagnari

Póstur af dadik »

Ég er með gamlan Sony heimabíómagnara sem þjáist af smávegis sambandsleysi. Nánar tiltekið þá eru það rofarnir sem eru notaðir til að skipta á milli hátalarasetta A/B sem eru orðnir eitthvað slappir. Stundum dettur annar hátalarinn út en þá nægir að ýta laust á rofana til að fá hann aftur inn.

Þetta er líklega einföld viðgerð fyrir þann sem þekkir inn á svona mál. Getið þið mælt með einhverjum aðila/verkstæði sem getur lagað svona?
ps5 ¦ zephyrus G14

Starman
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður Sony heimabíómagnari

Póstur af Starman »


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður Sony heimabíómagnari

Póstur af hauksinick »

Gæti verið bara ryk..Prufaðu að opna hann og blása soldið hjá takkanum..Gæti virkað
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara