fartölva sýnir ekkert efni á Usb lykli

Svara

Höfundur
nocf6
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 04:40
Staða: Ótengdur

fartölva sýnir ekkert efni á Usb lykli

Póstur af nocf6 »

ég var að fá mér nýja fartölvu með WIndows 7 og virkar hún að öllu leiti nema það að þegar ég ætla að færa efni úr borðtölfunni yfir á fartölvuna þá ´seigir fartölvan að usbinn sé tómur. hún finnur hann og ég get opnað hann en hún seigir að hann sé tómur?
Turn: Coller Master elite 332 Örgjörvi: intel core duo2 e8400@3,0ghz Skjákort: Gygabyte ati hd4670 512mb Móðurborð: Gygabyte s-series GA-EP35-DS3L/S3L Vinnsluminni: 4gb 2x2
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: fartölva sýnir ekkert efni á Usb lykli

Póstur af BjarniTS »

Hugsanlegt að file-arnir séu hidden og vélin sé stillt á að sýna ekki hidden files ?
Nörd

Höfundur
nocf6
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 25. Des 2008 04:40
Staða: Ótengdur

Re: fartölva sýnir ekkert efni á Usb lykli

Póstur af nocf6 »

nei búinn að líta á það annað hann er líka rosalega lengi að opnast á fartölvunni :s
Turn: Coller Master elite 332 Örgjörvi: intel core duo2 e8400@3,0ghz Skjákort: Gygabyte ati hd4670 512mb Móðurborð: Gygabyte s-series GA-EP35-DS3L/S3L Vinnsluminni: 4gb 2x2
Svara