Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
milton
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 10:51
Staða: Ótengdur

Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af milton »

Mig langar í kindle frá Amazon. Einhver sem vill losna við sinn?
Til í að skoða allar gerðir.

Höfundur
milton
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 10:51
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af milton »

bump :)

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af Andriante »

Kindle er snilldar græja. EKKI panta kindle af netinu samt. Það eru bilaðir tollar á þessu. Ég brenndi mig hrikalega á því.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af Hjaltiatla »

Andriante hvar mæliru með að kaupa græjuna?
Er að öllum líkindum að fara kaupa mér Kindle og öll góð ráð eru vel þeginn.
Just do IT
  √

nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af nessinn »

Skil ekki afhverju það eru massívir tollar á Kindle.

Í hvaða flokk eru þær eiginlega?
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af Hjaltiatla »

Hérna er dómur úr einu máli.
http://www.tollur.is/upload/files/%C3%9Arskur%C3%B0ur%20TS%2014%202010.pdf

finnst þetta vera frekar misheppnað hjá tollinum hvernig þeir velja hvaða vöruflokk Kindle fellur undir.
Just do IT
  √
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af gissur1 »

Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af GuðjónR »

nessinn skrifaði:Skil ekki afhverju það eru massívir tollar á Kindle.

Í hvaða flokk eru þær eiginlega?


Blehhh...örugglega stefgjöld á þessu dóti líka.
Fara bara alla leið og fá sér iPad.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af Hjaltiatla »

Maður er aðalega að hugsa Þetta uppá skólann að gera.Mikið af bókum sem eru algjörir hlunkar sem væri best að lesa í E-book reader.
Held að Ipad sé aðeins of mikil græja t.d fyrir það sem ég er að leitast eftir,hef samt heyrt ágætis hluti um Ipad-inn.Væri til í Ipad fyrir bílinn :megasmile
Just do IT
  √
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kindle frá Amazon - vill einhver selja mér þannig?

Póstur af gardar »

Það er skuggalega þægilegt að lesa af skjánum af kindle, þægilegra en af ipad imo.
Svara