Sælir,
Installaði win7 ultimate 64 bit fyrir nokkru og þá kom upp það vandamál að tölvan startar eðlilega en skjárinn er alveg svartur. Eftir nokkur rs næ ég að koma fram mynd á skjáinn en tölvan runnar sem fyrr venjulega. Svo næst þegar ég slekk á henni þá kemur þetta aftur. Er á HP pavilion dv 2500 special edition en hún hefur hitnað ansi mikið hjá mér uppá síðkastið, mögulega einhver ofhitnun á vélbúnaði? Er búinn að prófa að formatta tölvuna og setja win7 upp upp á nýtt, en ekkert lagaðist. Veit einhver hvað er að?
Fyrirfram þakkir
Svartur skjár þegar ég starta win 7 64bit
Re: Svartur skjár þegar ég starta win 7 64bit
Keyra full system test. T.d. PC check, sem er á bæði Hirens og UltimateBootCD.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Svartur skjár þegar ég starta win 7 64bit
AntiTrust skrifaði:Keyra full system test. T.d. PC check, sem er á bæði Hirens og UltimateBootCD.
Þakka þér fyrir þetta. Er ekki mjög klár á tölvur - fæ ISO skrá þegar ég downloada Hirens eða UBCD, þarf ég að skrifa þetta á einhverskonar boot CD til að geta notað þetta? Er búinn að prófa að mounta með Daemon Tools en það virðist ekki virka til að keyra upp forritið...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Svartur skjár þegar ég starta win 7 64bit
Athuga HDMI tengið
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64