http://tolvulistinn.is/vara/20037
Ég er með þessa Toshiba Satellite T130-17E 13" fart.Hvít, sem stelpunni var gefið.
Hvernig er með batterýið.. Má hafa tölvuna alltaf í sambandi? Er ekki komin einhverskonar lás á batterýið þegar það er fullhlaðið svo það skemmist ekki?
Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
Ég veit ekki hversu oft þetta hefur verið skrifað en svarið er Nei. Það er ekki ráðlagt að hafa rafhlöðuna alltaf í hleðslu. Ef tölvan er alltaf í sambandi skal taka rafhlöðuna úr við 40-60% hleðslu og geyma á köldum stað.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
Takk fyrir svarið gemli.. Var bara ekki viss hvað tækninni hafði farið fram og vildi spyrja. Óþarfi að vera "pirralingur"
kv. Aimar

kv. Aimar
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
Ef ég skil þetta rétt, þá í sjálfu sér geturðu ekki eyðilagt batteríð með því að hafa það alltaf í hleðslu. Hleðslutækið hættir að hlaða þegar það er fullhlaðið.
Það sem fer verst með það er hitinn og stöðug hleðsla.
http://www.batteryuniversity.com/parttwo-34.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sem fer verst með það er hitinn og stöðug hleðsla.
http://www.batteryuniversity.com/parttwo-34.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
Well tölvan mín er alltaf í hleðslu með batterýið í og búinn að vera það í að verða ár
batterýið virkar jafn vel og það gerði
so i see no harm, mæli samt með því að skoða þetta video, þetta er s.s kipkay að sýna hvað lithium ion batterý eru hættuleg
http://www.youtube.com/watch?v=-DcpANRFrI4" onclick="window.open(this.href);return false;

so i see no harm, mæli samt með því að skoða þetta video, þetta er s.s kipkay að sýna hvað lithium ion batterý eru hættuleg
http://www.youtube.com/watch?v=-DcpANRFrI4" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Má hafa fartölvuna alltaf í sambandi?(Toshiba Satellite T13)
Þetta var enginn pirringur og átti ekki að koma svoleiðis útAimar skrifaði:Takk fyrir svarið gemli.. Var bara ekki viss hvað tækninni hafði farið fram og vildi spyrja. Óþarfi að vera "pirralingur"![]()
kv. Aimar

Lithium rafhlöður þola það illa að vera í 100% hleðslu.IL2 skrifaði:Ef ég skil þetta rétt, þá í sjálfu sér geturðu ekki eyðilagt batteríð með því að hafa það alltaf í hleðslu. Hleðslutækið hættir að hlaða þegar það er fullhlaðið.
Það sem fer verst með það er hitinn og stöðug hleðsla.
http://www.batteryuniversity.com/parttwo-34.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sést alveg greinilegur munur hjá fólki sem hefur tölvurnar í sambandi stanslaust og það sem meðhöndlar hana rétt.