Á hvað er tekið upp? minniskort eða einhvernskonar Tape eða Harðan disk ?
og í hvernig Formati er uptakan ?
upptaka á Digital vídeovélar
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
upptaka á Digital vídeovélar
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DV spólur, mjög líkar DAT spólum nema þetta er bara segulband eins og allt annað, nema í stað þess að geyma analog myndupplýsingar eins og á VHS spólum þá eru þetta einfaldlega stafrænar upplýsingar sem videovélar túlka sem myndefni. Hörðustu nördum hefur tekist að nota stafrænar videovélar til þess að backuppa vélarnar sínar ;-)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yup...
http://electronics.howstuffworks.com/camcorder4.htm
http://electronics.howstuffworks.com/camcorder4.htm
Digital camcorders differ from analog camcorders in a few very important ways. They record information digitally, as bytes
en þá í staðin fyrir að gæðin verði lélegri, þá corruptast data'að??kiddi skrifaði:Yup...
http://electronics.howstuffworks.com/camcorder4.htm
Digital camcorders differ from analog camcorders in a few very important ways. They record information digitally, as bytes