Finn ekki fartölvuna

Svara

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Finn ekki fartölvuna

Póstur af ColdIce »

Sælir, ég keypti mér Toshiba Satellite C650-P15 og ég finn ekki neitt um hana á netinu! Ekki einu sinni á google! Toshiba síðan hefur ekkert um hana :S Hvernig stendur á þessu? Hafiði einhverja hugmynd um hvað er í gangi?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki fartölvuna

Póstur af dadik »

http://laptops.toshiba.com/laptops/satellite/C650" onclick="window.open(this.href);return false;
ps5 ¦ zephyrus G14

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki fartölvuna

Póstur af ColdIce »

Jájá C650 gerðin finnst, en ég skora á þig ða finna C650-P15
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Svara