ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu notaða Logitech MX Revolution mús.
Frábær mús í alla staði fyrir utan að hún tvíklikkar oft (þeas. maður ýtir einusinni en hún klikkar 2svar).
Hún er með 5 stillanlega takka og tvö skroll-hjól sem hægt er að stilla bak og fyrir.
"Aðal" skrollið (þetta í miðjunni) er með mótor sem gerir því kleift að snúast frjálst (hægt að stilla).
Ég keypti hana notaða fyrir hálfu ári eða svo og veit því ekki hversu gömul músin er.
Með henni fylgir auðvitað þráðlausi USB kubburinn og hleðslustöð sem fer beint í rafmagn.
Ég skal taka hana á 1500kr fyrrst hún er hálf biluð þá gæti ég notað hana í varahluti.
Þú nærð í mig í síma/sms: 694-8070 eða email: petur@petur.info
kv. Pétur
Ceuz1970 skrifaði:Ég skal taka hana á 1500kr fyrrst hún er hálf biluð þá gæti ég notað hana í varahluti.
Þú nærð í mig í síma/sms: 694-8070 eða email: petur@petur.info
kv. Pétur
Myndi varla segja að hún sé hálf-biluð, enda virkar hún fullkomlega fyrir utan þetta tvíklikk.
Það á að vera hægt að laga tvíklikkið með því að taka hana í sundur og hreinsa hana.
Ég legg bara ekki í það sjálfur þannig ég ætla að selja hana ódýrt ef einhver treystir sér í að laga hana eða er alveg sama um tvíklikkið
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Virðist vera ansi algengt vandamál með þessar MX Revo mýs að þær byrja að tvíklikka. Ég var svo heppinn að ég fékk minni skipt út fyrir nýja rétt áður en ábyrðin rann út.