Dr. DivX er snilldar forrit og var ég við það að kaupa það, þar til ég sá að það er ekki hægt að gera 90° rotation á því. Mig vantar einhverja auðvelda aðferð til að flytja DVD diskana mína yfir á .avi með 90° halla (verður að vera DivX eða .WMV)
Ástæða þess að ég vil fá 90° halla á þetta er að ég er að nota þetta með lófavél og hún fær betra refresh rate ef það er fyrirfram snúið myndinni um 90° því ef ég læt vélina gera það þá reynir það örlítið meira á örgjörvan.
DVD RIP (VOB - .AVI + 90°)
Virtual dub er of tímafrekt, of mörg auka skref eins og að hafa hljóð rásina sér frá videoinu og vesen með að sync-a almennilega við video-ið. Einnig er það of óstöðugt hjá mér til að ég nenni að nota það..
Ástæðan fyrir að mér líst vel á Dr. DivX er að það er nokkuð sjálfvirkt með wizard interface og er ekki endalaust að hrynja hjá mér.
Ástæðan fyrir að mér líst vel á Dr. DivX er að það er nokkuð sjálfvirkt með wizard interface og er ekki endalaust að hrynja hjá mér.