ubuntu með windows?
ubuntu með windows?
Ég er með windows xp og er að spá í að installa ubuntu 10.04 , ég er með tvo harða diska einn með windows xp - inu sem ég nota núna og einn sem er með ónýtu windows xp á , ég var að spá hvernig ég get sett ubuntu -ið upp á harða diskinn sem er með ónýta windows-inu án þess að það geta verið líkur á að eyðileggja windows-ið sem ég er með núna?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu með windows?
Jább þú getur það... Passaðu þig bara að velja réttan disk í uppsetningunni á ubuntu 

-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu með windows?
þá ertu að meina diskinn með XP-inu sem hann er að nota núna....right? :besserwissergardar skrifaði:Jább þú getur það... Passaðu þig bara að velja réttan disk í uppsetningunni á ubuntu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu með windows?
coldcut skrifaði:þá ertu að meina diskinn með XP-inu sem hann er að nota núna....right? :besserwissergardar skrifaði:Jább þú getur það... Passaðu þig bara að velja réttan disk í uppsetningunni á ubuntu
Jább, ubuntu á báða diskana takk

-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu með windows?
Eina vitið!gardar skrifaði:Jább, ubuntu á báða diskana takk
