Hæ vinur minn ætlaði að setja upp Windows XP á vélina sína, er með Windows 7 fyrir.
Uppsetningin stoppar þegar ég er búinn að samþykkja skilmála Windows og vélin segist ekki finna geisladiskinn "komumst ekki í format"
Tókum harða diskinn úr og settum í aðra vél sem slave "sú er með Windows XP" fer í my computer og vel format á harða diskinn, en fáum ekki að formata hann
Hefur einhver grun um hvað gæti verið málið
Hjálp, get ekki formatað harðan disk !!!
Re: Hjálp, get ekki formatað harðan disk !!!
Hafðu diskinn tengdan við aðra vél og farðu í manage og gáðu að því hvort hann komi inn sem disk 1 eða disk 2 eða annað
farðu svo í start og run sláðu inn diskpart
þegar glugginn hefur opnast þá slærðu inn select disk 1 (eða það númer sem var á diskinum í manage)
síðan gerirðu skipunina clean
þegar það er búið settu diskinn þá aftur í hina vélina og settu upp stýrikerfið
Nema ég sé eitthvað að misskilja þig
farðu svo í start og run sláðu inn diskpart
þegar glugginn hefur opnast þá slærðu inn select disk 1 (eða það númer sem var á diskinum í manage)
síðan gerirðu skipunina clean
þegar það er búið settu diskinn þá aftur í hina vélina og settu upp stýrikerfið
Nema ég sé eitthvað að misskilja þig
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hjálp, get ekki formatað harðan disk !!!
Þetta er málið, takk fyrir þetta