Kaup á Tölvu

Svara

Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Staða: Ótengdur

Kaup á Tölvu

Póstur af Tumi23 »

Ég er búin að vera að skoða parta í meira til að byggja mér tölvu en því miður er ég ekki það voðalega góður í því að byggja tölvu þar sem þetta er fyrsta sinn sem ég geri það en ég kom hér bara til að vita hvort einhver gæti mig látið mig vita hvort þetta er ekki alveg rétt sem ég er að fara kaupa til að byggja og væri líka alveg gaman að fá álit hvort þetta sé illa valið af mér er helst að reyna bara byggja leikjatölvu sem getur runnað flest alla leiki kannski ekki max en þó medium og hærra

Harður diskur http://tolvulistinn.is/vara/19844

Kassi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 95a7caee77 er ekki viss með þetta þar sem það segir að það sé innbyggður aflgjafi og veit því ekki hvort það þurfi nokkuð einhvern annan

Móðurborð http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5040

Skjákort http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4965

Vinnsluminni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4502

Ögjörvi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4852

Diska Drif http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3954

og þar sem hér hjá mér ekki auðvelt að fá net snúru þannig fór að spá hvort það er eitthvað sniðugt að kaupa frekar bara þráðlaust netkort http://www.tl.is/vara/19718

vonandi er ég að posta þessu á rétt svæði því ég var nú bara að registera fyrir stuttu og það væri gott ef þið gætuð svara því hvort þetta væri eitthvað lélegt eða hvort það vantar eitthvað sem þarf þegar verið er að byggja tölvu
Svara