Sælir Vaktarar, Ég þarfnast hjálpar við val á tölvuskjá eða tölvuskjám (vona að fleirtalan sé í lagi hjá mér).
Búinn að ákveða það að fá mér úrvals tölvuskjá fyrir Xbox 360 og aðra leikjavélar, og kanski hafa það tvö stykki fyrir almennt tölvuráp ( Ritvinnslu og Netið ).
Hef einga hugmynd hvaða stærð það ætti að vera þar sem ég er búinn að vera nota gamlann 19" LCD Medion í nokkur ár núna, kanski 22"+ en ef peningurinn leyfir eitthvað stærra og þá tveir skjáir þá væri það tilvalið.
Í stuttum orðum::: Í leit af 2x 22"+ Úrvals leikjaspilunar tölvuskjám.
Peninga upphæðin væri í mesta lagi um 150.000Kr en markmiðið er alls ekki að reyna eyða öllum peninga upphæðini í tölvuskjána.
Ég er alls einginn sérfræðingur í skjáum, þótt ég spilaði Counter-Strike þá var ég ekki einn af þeim í þessum 100Hz Túpum.
Ef einhver hérna hefur reynslu af val á tölvuskjáum þá megið þið endilega deila því hingað.
Krissi.
Tölvuskjás Val
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuskjás Val
3x22" er málið. þar sem þá horfiru í miðju skjáinn þegar þú spilar.
lame að horfa aðeins til vinstri eða aðeins til hægri til að spila tölvuleik :S
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; x3
svo eitthvað til að runna alla skjáina. ifinity minnir mig
lame að horfa aðeins til vinstri eða aðeins til hægri til að spila tölvuleik :S
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; x3
svo eitthvað til að runna alla skjáina. ifinity minnir mig
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuskjás Val
Þú verður að hafa HDMI tengi á skjánum fyrir xbox360 vélina. Þessi skjár er í lagi. 3 svona væri overkill nema þér langi ógurlega í eyefinity.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuskjás Val
Það var nú ekki áætlunin að hafa 3x skjáa en kanski einhvern tímann í framtíðinni, frekar langar mér í 24".Gunnar skrifaði:3x22" er málið. þar sem þá horfiru í miðju skjáinn þegar þú spilar.
lame að horfa aðeins til vinstri eða aðeins til hægri til að spila tölvuleik :S
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; x3
svo eitthvað til að runna alla skjáina. ifinity minnir mig
Mætti halda að þetta sé sjónvarp, annars finnst mér þessi frekar stór og mikill fyrir 2x tölvuskjáa hlið við hlið
Hvernig lýst ykkur á þennan?
ACER S243HLBMII 24" WIDESCREEN 2X HDMI LED BAKLÝSTUR SKJÁR, M.HÁTÖLURUM (BLACK)
Kostar 54.990 Kr hjá Buy.is
http://www.youtube.com/watch?v=cj7yYFO3vrE" onclick="window.open(this.href);return false; 00:06:00 framm í tímann þar sem sést í gripinn.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuskjás Val
Enn betri sýnishorn
http://www.youtube.com/watch?v=kSoO0JnOxO0" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=jzWeqUpdKKs" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=kSoO0JnOxO0" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=jzWeqUpdKKs" onclick="window.open(this.href);return false;