Tölvuskjás Val

Svara

Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Tölvuskjás Val

Póstur af Krisseh »

Sælir Vaktarar, Ég þarfnast hjálpar við val á tölvuskjá eða tölvuskjám (vona að fleirtalan sé í lagi hjá mér).

Búinn að ákveða það að fá mér úrvals tölvuskjá fyrir Xbox 360 og aðra leikjavélar, og kanski hafa það tvö stykki fyrir almennt tölvuráp ( Ritvinnslu og Netið ).

Hef einga hugmynd hvaða stærð það ætti að vera þar sem ég er búinn að vera nota gamlann 19" LCD Medion í nokkur ár núna, kanski 22"+ en ef peningurinn leyfir eitthvað stærra og þá tveir skjáir þá væri það tilvalið.

Í stuttum orðum::: Í leit af 2x 22"+ Úrvals leikjaspilunar tölvuskjám.

Peninga upphæðin væri í mesta lagi um 150.000Kr en markmiðið er alls ekki að reyna eyða öllum peninga upphæðini í tölvuskjána.

Ég er alls einginn sérfræðingur í skjáum, þótt ég spilaði Counter-Strike þá var ég ekki einn af þeim í þessum 100Hz Túpum.

Ef einhver hérna hefur reynslu af val á tölvuskjáum þá megið þið endilega deila því hingað.

Krissi.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjás Val

Póstur af Gunnar »

3x22" er málið. þar sem þá horfiru í miðju skjáinn þegar þú spilar.
lame að horfa aðeins til vinstri eða aðeins til hægri til að spila tölvuleik :S
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; x3
svo eitthvað til að runna alla skjáina. ifinity minnir mig
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjás Val

Póstur af ZoRzEr »

Þú verður að hafa HDMI tengi á skjánum fyrir xbox360 vélina. Þessi skjár er í lagi. 3 svona væri overkill nema þér langi ógurlega í eyefinity.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjás Val

Póstur af coldcut »


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjás Val

Póstur af Krisseh »

Gunnar skrifaði:3x22" er málið. þar sem þá horfiru í miðju skjáinn þegar þú spilar.
lame að horfa aðeins til vinstri eða aðeins til hægri til að spila tölvuleik :S
http://buy.is/product.php?id_product=1077" onclick="window.open(this.href);return false; x3
svo eitthvað til að runna alla skjáina. ifinity minnir mig
Það var nú ekki áætlunin að hafa 3x skjáa en kanski einhvern tímann í framtíðinni, frekar langar mér í 24".
Mætti halda að þetta sé sjónvarp, annars finnst mér þessi frekar stór og mikill fyrir 2x tölvuskjáa hlið við hlið


Hvernig lýst ykkur á þennan?

ACER S243HLBMII 24" WIDESCREEN 2X HDMI LED BAKLÝSTUR SKJÁR, M.HÁTÖLURUM (BLACK)

Kostar 54.990 Kr hjá Buy.is

http://www.youtube.com/watch?v=cj7yYFO3vrE" onclick="window.open(this.href);return false; 00:06:00 framm í tímann þar sem sést í gripinn.

Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjás Val

Póstur af Krisseh »

Enn betri sýnishorn
http://www.youtube.com/watch?v=kSoO0JnOxO0" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=jzWeqUpdKKs" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara