Kvöldið
Ég er hérna með um 2-3 ára gamla tölvu sem ég var að spá í að fara að nota meira, en hún er í eitthverjum ódýrum kassa sem er fáranlega hávær. Er mikið maus að kaupa nýjann kassa og færa allt yfir? Væri líka snilld að fá ábendingar um hljóðláta kassa og með uppfærslur á búnaði í huga.
Skipta um kassa
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um kassa
Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...
Re: Skipta um kassa
Þetta er bara svona tilboðsturn sem ég keypti hjá computer.is fyrir nokkrum árum, var bara sett saman fyrir mig.rapport skrifaði:Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...
Deeeerp
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um kassa
Þá er mausið bara fólgið í að skrúfa allt í sundur og setja það saman aftur...
sbr. þetta video og hin sem stungið er uppá með þessummm
sbr. þetta video og hin sem stungið er uppá með þessummm
Re: Skipta um kassa
Ef þetta er ekki HP, Dell eða IBM þá ætti það að vera ekkert mál. Þar sem þetta er tilboðsturn er þetta ekkert mál, bara kaupa kassann og færa hlutina yfir.Larfur skrifaði:Þetta er bara svona tilboðsturn sem ég keypti hjá computer.is fyrir nokkrum árum, var bara sett saman fyrir mig.rapport skrifaði:Ef þessi tölva er Dell, HP eða IBM þa getur þu gleymt þessu...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um kassa
Yfirleitt eru það vifturnar sem eru háværar, ekki kassinn sem slíkur. Þó að þú getir fundið þér hljóðeinangrandi kassa mæli ég frekar með því að fá þér lágværari viftur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller