Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Staða: Ótengdur

Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Dreamer »

Sælir Vaktarar

Ég hef lengi verið að íhuga að því að uppfæra tölvuna mína þar sem hún er orðin gömul hef ekki hugmynd um hversu gömul og var ég einig orðin lang þreytt á hversu "slow" hún væri orðin og gæti ekki lengur spilað leikina sem ég er að spila í góðum gæðum. Ég plana líka að nota tölvuna í annað en leiki en samt aðalega í leiki. Mig er farið að langa að geta keyrt nýjustu tölvuleikina í góðri grafík :) .

Ég viðurkenni fúslega að ég veit ekkert sérlega mikið um tölvur og áhvað því að leita til ykkar eftir hjálp. Það væri frábært ef einhver gæti aðstoðað mig með þetta eða fengið einhver álit frá fólki.

Ég er bara að pæla í uppfærslu að innan, ekki á kassanum sjálfum, ég ætla bara að nota gamla kassan. Ég hef einig verið að íhuga að skipta úr Intel yfir í AMD, sömuleiðis með nVidia yfir í ATi, til þess að geta sagt að ég hafi reynslu af báðum tegundum.

Ég hef hugsað mér að budget-ið mitt verði 70 -80 eins og ég las hér á reglu-þræðinum þá þarf ódýrir íhlutir/tölvur ekkert endilega að vera síðari en dýrari. Ég veit að 70 - 80 er ekkert sérstaklega mikið en vona nú samt að það sé hægt að finna eitthvað fínt, væri enþá betra að ef hægt væri að finna íhluti fyrir minna en budget-ið mitt en samt sem áður gæðavörur.


Hér er það sem ég veit að er í tölvuni minni núna:

Örgjörvi:
Intel Pentium 4 2,8GHz

Móðurborð/Minni:
Hef því miður einga hugmynd um hvaða móðurborð né minnið sem er í vélini nema það að það eru 2GB af RAM. (Bróðir minn pústlaði þessari vél saman úr einhverjum gömlum íhlutum.)

Skjákort:
nVidia GeForce 6200, 256MB

Harðir diskar:
WDC WD (standard Drive)
Samsung CDRW/DVD (CD-ROM)

74,1 Gigabytes Usable Hard Drive Capacity
26,5 Gigabytes Hard Drive Free Space

Kassi:
Hef ekki hugmynd um tegund kassans, það eina sem stendur á utan á honum er að framan og er það: MSI (K7 Mainboard). Kassin er ekki full-size, held að hann gæti verið í mid eða micro en er ekki viss.

Powersupply er 550w en er ekki viss.

Hér er einig listi yfir leikina sem ég er að/langar að spila:

The Sims 3 + Aukapakkar
Mass Effect: 1 , 2 og (3 þegar hann kemur út)
Runaway: 1, 2, 3
ásamt fleirum.

Ég vona þetta séu nægar upplýsingar til að meta hvað þarf að uppfæra og hvað þar ekki að uppfæra. En að mínu mati held ég að þurfi að taka tölvuna í gegn allavegana að innan, svo seina meir að utan hef alltaf langað til að prufa að moda kassan minn. Eitt en svona í lokin ég mun ekki vera neitt að overclocka íhlutina.

Fyrirframþakkir.

Dreamer
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af vesley »

Miðað við það sem ég sé úr upplýsingunum þinum þá þyrftiru að uppfæra allt saman . gætir mögulega haldið turnkassanum og diskadrifinu.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Dreamer »

vesley skrifaði:Miðað við það sem ég sé úr upplýsingunum þinum þá þyrftiru að uppfæra allt saman . gætir mögulega haldið turnkassanum og diskadrifinu.
Það er alveg rétt, já, maður notar bara gamla kassan og geisladrifið sparar sér smá penning í kjölfarið. Hefurðu kannski einhverjar hugmyndir? Ég er alveg lost í þessu öllu saman, ég yrði mjög þakklát ef einhver gæti hjálpað mér að finna eitthvað fínt sem passar saman. :D
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Lallistori »

Fyrir þennann pening væri sniðugast að reyna kaupa notaða vél :wink:
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

Höfundur
Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Dreamer »

Lallistori skrifaði:Fyrir þennann pening væri sniðugast að reyna kaupa notaða vél :wink:
Takk fyrir ábendinguna, en ég vil helst reyna að kaupa nýja hluti í tölvuna. :)
Skjámynd

Höfundur
Dreamer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Dreamer »

Ég er með aðeins meira á milli handana þannig að ég hækki budget-ið mitt frá 70 - 80 yfir í 80 - 90 og jafnvel í 100.000 :8) en það er algjört max ég tími ekki að fara hærra. Hvað gæti ég fengið fyrir þetta budget á billinu frá 80 - 100k.

Hér eru íhlutir sem ég hef verið að skoða og líst ágætlega á.

CPU: AMD Phenom II X4 (3,4GHz) : 29.990k
MB: M4A79XTD EVO (AM3) : 23.990k
RAM: G.Skill - Ripjaws series 4GB (2x2GB) : 21.990k
GPU: ATi Radeon HD5770 (1GB) : 32.900k
HDD: Western Digital Black (750GB) : 16.950k

Samtals: 125820k. Hérna er ég heldur betur komin yfir budget-ið mitt alveg um 25k #-o , ég verð víst að reyna að finna aðeins ódýrari íhluti. Einhver með einhverja góðar tilögur?

Dreamer
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af FriðrikH »

fara niður í þetta móðurborð:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _AR_A770DE
og reyna að redda notuðu ddr2 minni.
Uppfæra svo móðurborðið og minnið seinna?
Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af mic »

En þessi pakki hjá buy.is:
Kamariki 4 550 W Plug-in PSU -- ISK 10.990 -Tx 1

ISK 10.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur HD103SJ ISK 10.990 -Tx 1

Asus M4A89GTD PRO Socket AM3/ AMD 890GX/ SATA3&USB 3.0/ A&V&GbE/ ATX Motherboard M4A89GTD PRO/USB3 ISK 29.990 -Tx 1

620 AM3 AMD Athlon II X4 Processor (2.6GHz) Retail -- ISK 16.990 -Tx 1

GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail GV-R577UD-1GD ISK 29.990 -Tx 1

Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 Memory Kit KHX1600C9D3K2/4GX ISK 19.990 -Tx 1

Samt. 118.940 kr og ef þú þarft ekki aflgjafa þá eru þetta 108.000 kr.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af g0tlife »

Mass Effect: 1 , 2 og (3 þegar hann kemur út)

Þótt þú fengið þér fína notaða vél í dag þá er svo laaaangt í leikinn að hún mundi poooottþétt ekki ráða við hann nema kannski í verstu gæðum. Ég mundi einbeina mér frekar að Starcraft 2
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Budget AMD Uppfærsla - Hjálp

Póstur af Zpand3x »

Dreamer skrifaði:Ég er með aðeins meira á milli handana þannig að ég hækki budget-ið mitt frá 70 - 80 yfir í 80 - 90 og jafnvel í 100.000 :8) en það er algjört max ég tími ekki að fara hærra. Hvað gæti ég fengið fyrir þetta budget á billinu frá 80 - 100k.

Hér eru íhlutir sem ég hef verið að skoða og líst ágætlega á.

CPU: AMD Phenom II X4 (3,4GHz) : 29.990k
MB: M4A79XTD EVO (AM3) : 23.990k
RAM: G.Skill - Ripjaws series 4GB (2x2GB) : 21.990k
GPU: ATi Radeon HD5770 (1GB) : 32.900k
HDD: Western Digital Black (750GB) : 16.950k

Samtals: 125820k. Hérna er ég heldur betur komin yfir budget-ið mitt alveg um 25k #-o , ég verð víst að reyna að finna aðeins ódýrari íhluti. Einhver með einhverja góðar tilögur?

Dreamer
Þetta er sama móðurborð og ég var að fá mér .. það á víst að vera fáránlega auðvelt að unlocka cores með því, þannig þú gætir sparað þér pening með því að fá þér annað hvort Phenom II 550 BE eða 555 BE (báður dual core) og unlocka amk 1 auka kjarna í þá x3 eða bara í x4 :P Ef það virkar ekki þá ertu samt með mjög góðan örgjörfa til yfirklukkunar. sjá http://www.youtube.com/watch?v=CNcE3GND3sQ" onclick="window.open(this.href);return false;

svo spararðu á því að fá þér 1 Tb samsund spinpoint F3 frá buy.is á 10.900 kr+
Ef þú fengir þér 555BE frá buy.is á 18900kr og harðadiskinn þá væri þetta búið að minnka um 17 þúsund kr. :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara