Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af Carragher23 »

Sælir, vantar öfluga borðtölvu. Helst nýlegri og í ábyrgð.

Einu kröfur sem ég set er i7 örgjörvi og Nvidia skjákort, bara af gömlum vana.

Verðhugmynd - 300.000

Skjár eða ekki skjár. . . . .

PM eða 7707443
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af Frost »

Það er miklu gáfulegra að fá sér ATI skjákort núna, þau eru að dominate-a markaðinn. Ódýrari, betri og hitna ekki jafn mkikð.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

steindor2
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 01. Jún 2010 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af steindor2 »

Frost skrifaði:Það er miklu gáfulegra að fá sér ATI skjákort núna, þau eru að dominate-a markaðinn. Ódýrari, betri og hitna ekki jafn mkikð.
ekki lengur, Nvidia er með góð skjákort í efri helming markaðsins, ef að þú ætlar að fá þér eh. kraftmeira en 5850 þá er orðið betra að fá sér nVidia skjákort.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af beatmaster »

Fyrir þennann pening er ATI 5970 skylda, það étur stærsta kortið frá nvidia (GTX 480) í morgunmat :wink:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af Tiger »

beatmaster skrifaði:Fyrir þennann pening er ATI 5970 skylda, það étur stærsta kortið frá nvidia (GTX 480) í morgunmat :wink:
Ehhh hvað meinaru fyrir þennan pening? Ef þú ert með budget uppá 300.000 og ætlar að eyða 130.000 bara í skjákortið og 50.000 fyrir örran þá ertu nú líklega búinn að fyrirgera því að fá top móðurborð, ssd disk, kassa, afgjafa og minnni fyrir restina sem væri um 120.000kr.
Mynd
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af beatmaster »

Hann er að biðja um notað, það fór i7 vél hérna með 5970 á 280.000 fyrir ca 2 mánuðum

Svo er spurning hvort að hann verði svo heppinn :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af himminn »

Rök r gtfo...

Ekki halda einhverju fram eins og að það éti GTX80

Frekar mundi ég td eyða 140-150k í GTX480 en 130k í 5970.
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af Olafst »

himminn skrifaði:
Frekar mundi ég td eyða 140-150k í GTX480 en 130k í 5970.
Þar fyrir utan er hægt að fá GTX480 á 90þús. sýnist mér
http://tl.is/vara/19974" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af GullMoli »

Olafst skrifaði:
himminn skrifaði:
Frekar mundi ég td eyða 140-150k í GTX480 en 130k í 5970.
Þar fyrir utan er hægt að fá GTX480 á 90þús. sýnist mér
http://tl.is/vara/19974" onclick="window.open(this.href);return false;
Já, flest allar tölvuverslanir hérna að selja GTX 480 á 90k.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af himminn »

Olafst skrifaði:
himminn skrifaði:
Frekar mundi ég td eyða 140-150k í GTX480 en 130k í 5970.
Þar fyrir utan er hægt að fá GTX480 á 90þús. sýnist mér
http://tl.is/vara/19974" onclick="window.open(this.href);return false;
Það vantaði semsagt inní "SLI"
"Frekar mundi ég td eyða 140-150k í GTX480 í SLI en 130k í 5970"

Og já ruglaði í leiðinni saman verðunum á gtx 470 og gtx 480. Skiptir engu, hvort setupið sem maður hefur, þá tekur það 5970 í rassgatið.

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af Carragher23 »

Ég held að ég þurfi alls ekki skjákort uppá 100 þús + eða þvíumlíkt.

En já, 250 -300 er max, því þá á eftir að kaupa skjá, sem verður ekki ódýrt vegna þess að þetta verður sennilega mest notað í myndvinnslu. Smá HD vinna líka þegar ég kemst uppá lag með það.


En jújú þið eruð víst sérfræðingarnir :) . . . .
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öfluga og nýlega mulningsvél

Póstur af intenz »

Ef þú ert að fara að vinna með HD efni myndi ég fara í i7 pakka og Radeon HD 5870.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara