Leikja Fartölva

Svara

Höfundur
Kazaxu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Leikja Fartölva

Póstur af Kazaxu »

Er eitthver 250-300þús króna fartölva sem ræður við alla leiki í hæðstu gæðum eða þarf ég að kaupa eitthverja 400-500þús króna fartölvu?:)

Ég hef svo lítið vit á tölvu hlutum og hvað requierments fyrir stóru leikina eru og svona. :p
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Leikja Fartölva

Póstur af intenz »

Það borgar sig varla að splæsa í fartölvu fyrir leiki þar sem allt er svo overpriced í þeim - og þá sérstaklega skjákortin.

Eyða bara mestu í góða borðtölvu með flottu leikjariggi til að spila leiki í og splæsa svo í einhverja ódýra fartölvu (fyrir skólann, ofl.).
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Leikja Fartölva

Póstur af Hargo »

intenz skrifaði:Það borgar sig varla að splæsa í fartölvu fyrir leiki þar sem allt er svo overpriced í þeim - og þá sérstaklega skjákortin.

Eyða bara mestu í góða borðtölvu með flottu leikjariggi til að spila leiki í og splæsa svo í einhverja ódýra fartölvu (fyrir skólann, ofl.).
x2

Þetta er eina vitið. Borðtölvan býður einnig upp á auðveldar uppfærslur seinna meir þar sem þróunin er svo hröð í þessum leikjabransa. Hinsvegar er mjög takmarkað hægt að uppfæra leikjafartölvurnar.
Svara