
Ég er að velta fyrir mér hvort þið getið mælt með fartölvu á 150-180þús.
Vélin er ætluð í skólanotkun, en ég vil helst að hún sé með sæmilegu skjákorti.
Batterísending skiptir ekki öllu máli, en 3 tímar í idle væri passlegt.
Ég vil helst að hún hafi intel core i3/i5 örgjörva og windows 7.
Skjár verður að vera 15-16".
Allar ábendingar vel þegnar
