Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Sælir.
Langar að taka upp fótboltaleik og eitthvað fleira efni eins og t.d. myndir sem ég leigi á VOD.
Hver er auðveldasta leiðin fyrir mig til að tengja afruglarann við tölvu svo hún fái þetta inn sem video og ég geti tekið þetta upp?
Ekki segja "sjónvarpskort", vantar ekki bara hvaða sjónvarpskort sem er heldur eitthvað ódýrt. Þarf ekki einusinni að vera með PAL móttakara(þeas loftnets-systemi).
Any ideas?
Langar að taka upp fótboltaleik og eitthvað fleira efni eins og t.d. myndir sem ég leigi á VOD.
Hver er auðveldasta leiðin fyrir mig til að tengja afruglarann við tölvu svo hún fái þetta inn sem video og ég geti tekið þetta upp?
Ekki segja "sjónvarpskort", vantar ekki bara hvaða sjónvarpskort sem er heldur eitthvað ódýrt. Þarf ekki einusinni að vera með PAL móttakara(þeas loftnets-systemi).
Any ideas?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Já, sjónvarpskort getur gert þetta, þ.e kort sem er með composite/S-Video inn og audio in. Er sjálfur að gera svipaða hluti með Hauppauge WinTV PVR150-MCE korti, tengdu við Digital Ísland afruglara.
En þar sem þú þarft ekki endilega sjónvarpsmóttakara, þá myndi ég skoða í staðinn svona USB video input apparat. Þetta er oft auglýst sem sniðugt tæki til að færa gömlu videospólurnar yfir á tölvutækt form.
Svona t.d: http://www.computer.is/vorur/7078/" onclick="window.open(this.href);return false;
Tengir afruglarann við þetta og tekur upp. Easy as a pie
En þar sem þú þarft ekki endilega sjónvarpsmóttakara, þá myndi ég skoða í staðinn svona USB video input apparat. Þetta er oft auglýst sem sniðugt tæki til að færa gömlu videospólurnar yfir á tölvutækt form.
Svona t.d: http://www.computer.is/vorur/7078/" onclick="window.open(this.href);return false;
Tengir afruglarann við þetta og tekur upp. Easy as a pie
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Þetta er bara svo fáránlega dýrt hjá Computer.is.
http://www.computer.is/vorur/6476/" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki með audio in?
Edit:
Fann gamalt sjónvarpskort hérna heima, á ekki snúrurnar sem fylgdu.
Stendur á því vs-tvmp2rf1, fann einhvernvegin út að þetta væri KWorld kort.
http://www.pcsuperstore.com/products/10 ... P2RF1.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Get ég notað þetta? Þetta er ekki venjulegt S-Video tengi, heldur eitthvað með 8 pinnum.
Myndir:


Edit2:
Ef einhver snillingur getur fundið drivera fyrir þetta kort má hann endilega hjálpa.
Kworld síðan virkar ekki:
http://www.kworldcomputer.com/download/ ... 050816.rar" onclick="window.open(this.href);return false;
Kortið heitir MCE TV 200
http://www.computer.is/vorur/6476/" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki með audio in?
Edit:
Fann gamalt sjónvarpskort hérna heima, á ekki snúrurnar sem fylgdu.
Stendur á því vs-tvmp2rf1, fann einhvernvegin út að þetta væri KWorld kort.
http://www.pcsuperstore.com/products/10 ... P2RF1.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Get ég notað þetta? Þetta er ekki venjulegt S-Video tengi, heldur eitthvað með 8 pinnum.
Myndir:


Edit2:
Ef einhver snillingur getur fundið drivera fyrir þetta kort má hann endilega hjálpa.
Kworld síðan virkar ekki:
http://www.kworldcomputer.com/download/ ... 050816.rar" onclick="window.open(this.href);return false;
Kortið heitir MCE TV 200
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
getur notað þetta en þér vantar samt snúruna þar sem video og audio fara frá sama 8 pinna tenginu.
ef þú finnur pin-out á snúrinni geturðu smiðað þér þessa snúru.
ef þú finnur pin-out á snúrinni geturðu smiðað þér þessa snúru.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Takk fyrir þetta.axyne skrifaði:getur notað þetta en þér vantar samt snúruna þar sem video og audio fara frá sama 8 pinna tenginu.
ef þú finnur pin-out á snúrinni geturðu smiðað þér þessa snúru.
Ef einhver veit um svona snúru til sölu eða á gamla svona snúru, endilega látið mig vita.
Þetta gula FM RCA tengi sem lítur út eins og video tengi, er það bara fyrir loftnet? Skrýtið tengi mv. það.
Ætla líka að ath hvort ég geti notað loftnets tengið í miðjunni til að finna signal.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
gamalt loftnets tengi sýnist mér
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
f-tengi á loftneginu það er það eina sem virkar 
það er allavegana það eina sem virkar

það er allavegana það eina sem virkar
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Já, lýst best á coax tengið.
En náði í driver og eitthvað forrit sem fylgdi víst með kortinu, driverinn er í gangi en opnar ekkert forrit.
Forritið sjálft sem fylgdi með er komið inná tölvuna en er bara eitthvað icon í notification barnum niðri til hægri, opnast aldrei neitt forrit.
Held ég sé búinn að missa allan áhuga á að fá þetta sjónvarpskort til að virka, þetta er ekki einusinni listað á síðunni þeirra.
En náði í driver og eitthvað forrit sem fylgdi víst með kortinu, driverinn er í gangi en opnar ekkert forrit.
Forritið sjálft sem fylgdi með er komið inná tölvuna en er bara eitthvað icon í notification barnum niðri til hægri, opnast aldrei neitt forrit.
Held ég sé búinn að missa allan áhuga á að fá þetta sjónvarpskort til að virka, þetta er ekki einusinni listað á síðunni þeirra.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Sæktu þá K!TV og notaðu það við upptökurnarSallarólegur skrifaði:Já, lýst best á coax tengið.
En náði í driver og eitthvað forrit sem fylgdi víst með kortinu, driverinn er í gangi en opnar ekkert forrit.
Forritið sjálft sem fylgdi með er komið inná tölvuna en er bara eitthvað icon í notification barnum niðri til hægri, opnast aldrei neitt forrit.
Held ég sé búinn að missa allan áhuga á að fá þetta sjónvarpskort til að virka, þetta er ekki einusinni listað á síðunni þeirra.

Frítt forrit, þú nálgast það hér >> http://www.kastortv.org/" onclick="window.open(this.href);return false; <<
Með því er hægt að fá VCR Plugin sem á að vera að hægt að taka upp i gegnum...
en reyndu samt að spyrja mig um sem minnsta hjálp, maður jú notaði þetta forrit upp á afruglun í denn, en mest sem maður fékk til að virka kom út með fikti

i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja ADSL sjónvarpsafruglara Símans við tölvu
Ætlaði að nota það, fékk bara error um "No overlay detected, please check your video drivers or display properties" er enn að reyna klóra mér fram úr því.DJOli skrifaði:Sæktu þá K!TV og notaðu það við upptökurnarSallarólegur skrifaði:Já, lýst best á coax tengið.
En náði í driver og eitthvað forrit sem fylgdi víst með kortinu, driverinn er í gangi en opnar ekkert forrit.
Forritið sjálft sem fylgdi með er komið inná tölvuna en er bara eitthvað icon í notification barnum niðri til hægri, opnast aldrei neitt forrit.
Held ég sé búinn að missa allan áhuga á að fá þetta sjónvarpskort til að virka, þetta er ekki einusinni listað á síðunni þeirra.
Frítt forrit, þú nálgast það hér >> http://www.kastortv.org/" onclick="window.open(this.href);return false; <<
Með því er hægt að fá VCR Plugin sem á að vera að hægt að taka upp i gegnum...
en reyndu samt að spyrja mig um sem minnsta hjálp, maður jú notaði þetta forrit upp á afruglun í denn, en mest sem maður fékk til að virka kom út með fikti
edit: tókst að fá overlay, var búinn að fikta í WMP stillingunum og disablaði overlay til að geta notað print-screen fyrir screenshots.
En ég notaði coax tengið og setti loftnet í það, finn stöð2 skjá einn og rúv en allt í rugli.
Prufaði að tengja Digital Ísland afruglara, bara athuga hvort kortið finndi merkið í gegnum snúruna(alveg óháð loftnets-signal), merkið kom en miklu meira ruglað en RÚV ofl.
Er ekki alveg nógu sleipur í þessum efnum

- Viðhengi
-
- RÚV ruglað?
- SnapsHot-0.jpg (227.09 KiB) Skoðað 984 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller