Vefmyndavélar
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Staða: Ótengdur
Vefmyndavélar
Hefur einhver einhverja reynslu af vefmyndavélum ? Eru þær kannski bara bull ? Er að pæla í einni : Creative® WebCam™ NX Pro [fæst í tölvuvirkni]. Þekkir einhver þessa týpu? Hún er kostar ekki mikið (c.a. 5.000 kall). Þarf maður kannski að eyða 20.000 kalli í webcam til þess að það komi sæmilega út ? Ég er ekki að fara út í svaka video-conference, langar bara að eiga svona litla vél.....
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
Vill bara benda á þennan hlekk fyrst það er verið að tala um vefmyndavélar
http://maddox.xmission.com/cam_whore.html
http://maddox.xmission.com/cam_whore.html
This monkey's gone to heaven
ekki kaupa creative myndavélar. það er bara vesen, t.d. með MSM Messenger 6, -eldri logitech vélar virka flestar án vandræða, kosta smápening.
Hafðu það líka í huga að ódýrar vefmyndavélar eru mjög leiðinlegar og ekki af ástæðulausu að þær eru svona ódýrar, t.d. ef ég nota mína þá þarf ég helst að vera með lappan framaní mér til að sjást skírt og myndin er öll á iði.
Hafðu það líka í huga að ódýrar vefmyndavélar eru mjög leiðinlegar og ekki af ástæðulausu að þær eru svona ódýrar, t.d. ef ég nota mína þá þarf ég helst að vera með lappan framaní mér til að sjást skírt og myndin er öll á iði.