Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?

Póstur af Glazier »

Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?

Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?

Póstur af Lexxinn »

Glazier skrifaði:Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?

Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Myndi segja sjónvarpið þitt, allt eðlilegt hjá mér alveg sama hvar ég horfi á það, tölvunni eða hvaða sjónvarpi sem er.
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?

Póstur af Glazier »

Lexxinn skrifaði:
Glazier skrifaði:Pæla hvort það sé sjónvarpið hjá mér sem er að ýkja litina svona mikið eða er útsendingin svona ?

Ef útsendingin er svona þá finnst mér þeir vera að ýkja litina full mikið..
Myndi segja sjónvarpið þitt, allt eðlilegt hjá mér alveg sama hvar ég horfi á það, tölvunni eða hvaða sjónvarpi sem er.
Finnst þetta reyndar líka svoldið ýkt í tölvuni hjá mér..

Grasið er passlega grænt og treyjurnar þeirra, svo þegar þeir sem eru í þessum vinsælu gráu og appelsínugulu skóm og líka þessir gulu þá finnst mér þetta verða bara ein stór klessa, allt of ýktir litir.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útsendingar á leikjunum á HM, vel ýktir litir ?

Póstur af Sallarólegur »

Hef nú verið að dudda í kvikmyndagerð og aðeins kynnst color correction, og ég hef ekki tekið eftir neinu undarlegu við litina í HM leikjunum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara