Það hefur verið að koma dálítið fyrir undanfarið að þegar ég hef ræst Ubuntu 10.04, þá er ekkert hljóð og ég get hvorki endurræst eða slökkt á Ubuntu í viðmótinu.
Ég man ekki eftir því að hafa lent í slíku áður.
Vill einhver vera svo góður/góð að benda mér á hvernig ég get fixað þetta, eða semsagt senda einhverja skipun til að fá þetta í gang þegar þetta kemur fyrir?
Ég er annars að nota NVIDIA driver 195.36.15 sem ég setti upp um daginn. Hef annars ekki verið að lenda í neinu öðru veseni sem tengja mætti við NVIDIA driver.
Gerði síðan update í gær.
Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
hef lent í svipuðu, væri gaman ef einhver væri með einhverja potent lausn á þessu.
Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
orsökin er væntanlega pulseaudio , ég gæti samt haft rangt fyrir mér, en það er mín besta ágiskun.
http://www.ubuntugeek.com/fix-for-all-p ... ssues.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ubuntugeek.com/fix-for-all-p ... ssues.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
Já takk fyrir,steindor2 skrifaði:orsökin er væntanlega pulseaudio , ég gæti samt haft rangt fyrir mér, en það er mín besta ágiskun.
http://www.ubuntugeek.com/fix-for-all-p ... ssues.html" onclick="window.open(this.href);return false;
mér sýnist samt að þarna og eins annarstaðar séu ýmsar reynslusögur varðandi þetta ráð og eins önnur álíka og margir lent í veseni, þannig að ég ætla að athuga þetta betur áður en ég geri þetta þar sem ég hef ekki neina reynslu með þetta ef eitthvað skyldi koma upp á.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04
Takk fyrir.bjarkih skrifaði:Tékkaðu á þessu: http://ubuntuforums.org/showthread.php? ... ost6589810
Ég hef ekki lennt í þessu meir eftir á, þó ég gerði engar sérstakar breytingar vegna þessa.
En ég mun athuga með þetta scipt ef á þarf að halda, það er allavega nokkuð spennandi við fyrstu kynni.