Ég var áður með 22" Acer skjá (AL2216W) í upplausninni 1680x1050 og allt í botni bæði á skjákortinu og í MW2. Allt lék í lyndi þá.
Svo fékk ég mér um daginn 27" ASUS skjá (MT276HE), setti hann í topp-upplausnina 1920x1080 og allt í botn á skjákortinu og í MW2 og ég lagga í drasl.
Ég prófaði að lækka stillingarnar aðeins og þá varð leikurinn spilanlegur.
Er skjákortið ekki að höndla fúttið eða? Maður myndi nú halda það, þar sem þetta er rosalega gott skjákort.
Ég er með Windows 7 Ultimate x64, Catalyst 10.5 (nýjast), svo sjáiði system specs í undirskriftinni minni.
Major lagg
Catalyst
Standard Settings: Optimal Quality (í botni)
SMOOTHVISION HD:Anti-Aliasing: 8X (í botni)
Anti-Aliasing Mode: Super-sample AA (í botni)
SMOOTHVISION HD:Anisotropic Filtering: 16X (í botni)
Catalyst A.I.: Standard (ekki í botni)
Mipmap Detail Level: High Quality (í botni)
MW2

Ekkert lagg
Catalyst
Standard Settings: Custom Selection
SMOOTHVISION HD:Anti-Aliasing: Use application settings
Anti-Aliasing Mode: Adaptive Multi-sample AA (í miðjunni)
SMOOTHVISION HD:Anisotropic Filtering: Use application settings
Catalyst A.I.: Standard (ekki í botni)
Mipmap Detail Level: Quality (3/4)
MW2
