Núna var ég að fá þá frábæru hugmynd að smíða stuff úr g15 lyklaborði (gömlu bláu) ég á eitt svoleiðis í bútum og ætla reyna nýta skjáinn og softwareið og það sem fylgir því.Ég ætla s.s að smíða mér ramma sem verður á stærð við 2 geisladrif og á að taka það mikið pláss.Ég ætla setja á þann "ramma" Skjáinn og takkaborðið fyrir hækka og lækka, skipta um lag, og breyta stillingum í skjánum.. Ætla bara tengja þetta eins og þetta sé lyklaborð, og nýta forritin sem fylgja, þannig ég hafi access til að sjá allt sem er að gerast í tölvunni í gegnum skjáinn





^^^^
hérna er allt stuffið sem ég þarf í þetta held ég

^^^^
Það vantaði usb kapalinn í prentplötuna..en ég átti orginal endan í g15. þannig ég miXaði bara snúru við einhvern gamlan kapal



^^^^
Ég týmdi ekki að fórna borðtölvunni minni né hinni fartölvunni í þetta test, s.s Drullumixuð USB snúra (maður veit ekkert hvað gæti gerst) þannig ég ákvað að nota bara gamla fórnalambið...

^^^^
Þetta virkaði allavega.. kom Numlock ljós sem þýðir að straumur sé á dótinu.
held samt að þetta sé komið gott í bili allavega í kvöld..
