Acer reynslusögur :o


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Staða: Ótengdur

Acer reynslusögur :o

Póstur af Alexs »

Hef verið að leita mér að ferðavél sem uppfyllir ákveðnar kröfur eins og 18" skjá, FullHD, bluray spilara og þessháttar fyrir fyrir HD fíkil eins og mig
sem er alltaf að flakka á milli landa sem og að geta spilað nokkra vel valda leiki þar sem wow er sá kröfuharðasti.

Ég fann þessa vél http://www.computercity.dk/Products/Pro ... id=4053709

Er currently á Lenovo Thinkpad sem er náttúrulega the best of the best en stendur því miður ekki undir því sem ég leita eftir.

Eru einhverjir hér með reynslu af Acer sem þeir vilja deila með mér?

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Bioeight »

Held aðalvandamálið við Acer á Íslandi er hvað þjónustan við vélarnar er léleg, en það á svo sem við fleiri merki. Ég keypti Acer vél og harði diskurinn bilaði eftir ca 1 ár, ég fór með vélina og lét vita hvað vandamálið var. Það tók 2 vikur fyrir Tölvulistann að ákvarða að harði diskurinn var ónýtur og síðan aðrar 2 vikur að útvega harðan disk, og svo 1 viku að setja þennan harða disk í. Þannig var ég fartölvulaus í meira en mánuð. Hvernig þjónustan við Acer er í þeim löndum sem þú ert í hef ég ekki hugmynd. Rafmagnsunitið inní tölvunni lést skömmu eftir að hún féll úr ábyrgð. Maður getur alltaf lent í vondum eintökum, Acer virðast ekkert vera verri en aðrir í þeim málum. Þekki nokkra sem eiga Acer og hafa ekki lent í neinu. Það góða við Acer er að speccarnir eru oft langt út úr kortinu. Þessi vél sem þú linkar á er t.d. með líklega sambærilegt innvols á við 500 þúsund króna Alienware vél.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af BjarniTS »

Hef átt 1 stykki þannig.
Hún stóð sig fínt.

það virðast samt allir hafa "heyrt" slæmar sögur af acer.
Nörd
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af noizer »

Ég keypti mér Acer Aspire 5670 árið 2006 og ég nota hana ennþá. Hún lýtur ennþá út eins og ný og það er ekkert að henni.
Samt virðast flestir hata Acer. Eins og í skólanum hjá mér þá voru ekki margir ánægðir með Acer tölvuna sína, en svo sér maður hvernig liðið fer með tölvunar og þá kemur það ekki á óvart.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Klemmi »

Þeir sem eiga Acer tölvu eru þrefalt líklegri til að látast af yfirnáttúrulegum orsökum heldur en aðrir.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Major Bummer »

Ég og bróðir minn keyptum okkur eins Acer Inspire 5920 vélar fyrir ~3 árum og hvorug hefur bilað.
Þær voru á góðu verði með gott hardware. Batterísendingin er ennþá góð og þegar mín loksins deyr fæ ég mér nýja Acer vél.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af mind »

Klemmi skrifaði:Þeir sem eiga Acer tölvu eru þrefalt líklegri til að látast af yfirnáttúrulegum orsökum heldur en aðrir.
Apple notendur eru mun líklegri til að verða fyrir endaþarmsmökum.... gegn þeirra vilja og látnir greiða fyrir.
Þeir einu sem greiða ekki eru Grindr notendur, enda er þessi athöfn einsett markmið þeirra sem og Apple.

:D

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af biturk »

ég er búin að gera við alltof margar acer tölvur, ef þú ert ekki í dýrari týpunum þá er þetta bara rusl.


myndi samt aldrei hugsa um að kaupa þessar tölvur þetta er handónýtt upp til hópa
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Pandemic »

biturk skrifaði:ég er búin að gera við alltof margar acer tölvur, ef þú ert ekki í dýrari týpunum þá er þetta bara rusl.


myndi samt aldrei hugsa um að kaupa þessar tölvur þetta er handónýtt upp til hópa
Enda mest seldu tölvur á landinu

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af k0fuz »

Ég hef átt 2 acer vélar. Fyrsta, þá bilaði móðurborðið eftir næstum 2 ár (örfáir dagar eftir af ábyrgð) og það var ekki til nýtt móðurborð í þessar vélar þannig ég fékk bara 100k uppí nýja vél hjá att.is, var býsna sáttur með það, fekk mér 124k króna vél og er enn að nota hana (9 mánuðir sirka síðan ég fékk hana). Svo auðvitað fer þetta eftir meðhöndlun á vélinni..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Páll »

Búinn að eiga í ár, hefur ekkert bilað.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af JReykdal »

mind skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þeir sem eiga Acer tölvu eru þrefalt líklegri til að látast af yfirnáttúrulegum orsökum heldur en aðrir.
Apple notendur eru mun líklegri til að verða fyrir endaþarmsmökum.... gegn þeirra vilja og látnir greiða fyrir.
Þeir einu sem greiða ekki eru Grindr notendur, enda er þessi athöfn einsett markmið þeirra sem og Apple.

:D
Ég er ekkert viss um að það sé gegn þeirra vilja. Slíkur er trúarhitinn.

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Andriante »

Treystu mér þegar ég segi að Acer fartölvur eru hörmung.

Já þær hafa speccana, en allt annað molnar í sundur ef þú ert að ferðast eitthvað með hana.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af BjarniTS »

Færi í apple ef að þú ert að leita þér af tölvu , myndi skoða önnur merki ef þér vantar reiknivél.

MacBook nýja kynslóðin er með 10 tíma battery-endingu.
Lýtur út eins og skartgripur en vinnur eins og raforkuver.
Nörd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af biturk »

BjarniTS skrifaði:Færi í apple ef að þú ert að leita þér af tölvu , myndi skoða önnur merki ef þér vantar reiknivél.

MacBook nýja kynslóðin er með 10 tíma battery-endingu.
Lýtur út eins og skartgripur en vinnur eins og raforkuver.
:lol: :lol: :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Hj0llz »

ég á eina 4 ára Acer 17" sem hefur skilað sínu...hefur þolað til dæmis að fá bjór yfir sig, gos og að liggja í vatnspolli yfir nótt (fullur og rak mig í glas þegar ég var sofandi) auðvitað lenda einhverjir á slæmum eintökum en ef ég væri sjálfur að fara að kaupa vél núna þá væri það Thinkpad....og til að vara þig vioð með stóran skjá þá varð ég mjög þreyttur fljótlega á 17" stærðinni

joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af joigudni »

Ég gerði þau mistök að kaupa mér Acer fartölvu 2005. Þannig mistök geri ég einungis einusinni. Ég mun aldrei aldrei aldrei aldrei koma nálægt þessu djöfulsins drasli aftur. Ég átti Hp fartölvu fyrir Acer og hún var margfalt betri og meira virði. Ég eignaðist IBM eftir acer draslið og þær eru augljóslega betri líka.

Svartækni er einnig verslun sem ég mun aldrei koma nálægt eftir kynni mín af Acer. Ég myndi frekar kaupa reiknivél heldur en að kaupa fartölvu frá Acer.
Jói Guðni
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af vesley »

joigudni skrifaði:Ég gerði þau mistök að kaupa mér Acer fartölvu 2005. Þannig mistök geri ég einungis einusinni. Ég mun aldrei aldrei aldrei aldrei koma nálægt þessu djöfulsins drasli aftur. Ég átti Hp fartölvu fyrir Acer og hún var margfalt betri og meira virði. Ég eignaðist IBM eftir acer draslið og þær eru augljóslega betri líka.

Svartækni er einnig verslun sem ég mun aldrei koma nálægt eftir kynni mín af Acer. Ég myndi frekar kaupa reiknivél heldur en að kaupa fartölvu frá Acer.
Og hvað var það sem var svona slæmt við Acer vélina ?
massabon.is
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Sallarólegur »

Mamma keypti sér budget Acer tölvu fyrir skriffinsku fyrir um 3 árum á uþb. 70þúsund, hún stóð sig vel þar til harði diskurinn hrundi eftir uþb. 2,5 ár. Ágætis vara.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af kubbur »

hvort það sé fjöldinn, há bilanatíðni eða ill meðferð þá hefur maður þurft að gera við allmargar acer aspire vélar
Kubbur.Digital
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Glazier »

Held að þetta segi slatta: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... r-er-verst" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Zpand3x »

Á eina Aspire 1690 sem er að verða 6 ára núna.. sem virkar fínt og var aðaltölvan mín (eina) fyrstu 5 árin, batteríið dugði mjög vel fyrstu 4 árin. (8 cellur)
Búinn að missa hana og braut úr horninu hlaupandi á eftir strætó, búinn að eyðileggja geisladrifið, eyðilagði heyrnatólstengið þegar ég sofnaði með hana í rúmminu (með HD-595 tól í), og skjá festingin er eitthvað að losna og suðar eitthva í skjákortinu. búinn að formatta hana eða recovera nokkrum sinnum á þessum tíma. Aldrei farið í viðgerð.

Myndi segja að hún hafi búinn að skila sínu :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af kazgalor »

Glazier skrifaði:Held að þetta segi slatta: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... r-er-verst" onclick="window.open(this.href);return false;
Í fyrsta lagi þá er þetta tryggingarfélag sem gefur upp tölurnar, sem þýðir að það eru ekki einungis bilanir heldur líka tryggingarmál þeas fólk að eyðileggja tölvurnar sínar. Í öðru lagi þá er ekkert tekið fram hvort þetta sé í hlutfalli við seldar vélar, augljóslega fyrirtæki sem selur 5 sinnum fleiri vélar ætti hlutfallslega að geta verið með 5 sinnum meiri bilanir og samt verið engu verri en restin.
Í þriðja lagi þá er meðferð fólks á fartölvum hreint ótrúleg. Flestir virðast halda að þetta sé bara einsog stílabók sem sé hægt að kasta á milli og missa í gólfið hægri vinstri án þess að neitt komi fyrir.

Ég viðurkenni að Tölvulistinn er með hörmulega þjónustu, enda verslar nánast enginn heilvita maður við þá. En í guðana bænum takið til greina að Acer bila hugsanlega meira vegna þess að þær eru mikið meira seldar en restin.

Bottom line: ef þið farið vel með tölvurnar ykkar þá eiga þær að öllum líkindum eftir að endast mjög vel, sama hvaða merki þær eru.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af Sallarólegur »

kazgalor skrifaði:
Glazier skrifaði:Held að þetta segi slatta: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... r-er-verst" onclick="window.open(this.href);return false;
Í fyrsta lagi þá er þetta tryggingarfélag sem gefur upp tölurnar, sem þýðir að það eru ekki einungis bilanir heldur líka tryggingarmál þeas fólk að eyðileggja tölvurnar sínar. Í öðru lagi þá er ekkert tekið fram hvort þetta sé í hlutfalli við seldar vélar, augljóslega fyrirtæki sem selur 5 sinnum fleiri vélar ætti hlutfallslega að geta verið með 5 sinnum meiri bilanir og samt verið engu verri en restin.
Þetta eru ekki fávitar, þetta er hlutfallslegt ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Póstur af BjarniTS »

kazgalor skrifaði:
Glazier skrifaði:Held að þetta segi slatta: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavid ... r-er-verst" onclick="window.open(this.href);return false;
Í fyrsta lagi þá er þetta tryggingarfélag sem gefur upp tölurnar, sem þýðir að það eru ekki einungis bilanir heldur líka tryggingarmál þeas fólk að eyðileggja tölvurnar sínar. Í öðru lagi þá er ekkert tekið fram hvort þetta sé í hlutfalli við seldar vélar, augljóslega fyrirtæki sem selur 5 sinnum fleiri vélar ætti hlutfallslega að geta verið með 5 sinnum meiri bilanir og samt verið engu verri en restin.
Í þriðja lagi þá er meðferð fólks á fartölvum hreint ótrúleg. Flestir virðast halda að þetta sé bara einsog stílabók sem sé hægt að kasta á milli og missa í gólfið hægri vinstri án þess að neitt komi fyrir.

Ég viðurkenni að Tölvulistinn er með hörmulega þjónustu, enda verslar nánast enginn heilvita maður við þá. En í guðana bænum takið til greina að Acer bila hugsanlega meira vegna þess að þær eru mikið meira seldar en restin.

Bottom line: ef þið farið vel með tölvurnar ykkar þá eiga þær að öllum líkindum eftir að endast mjög vel, sama hvaða merki þær eru.
Mjög góður póstur , tek alveg sérlega undir með þér í meðferðinni.

Gott dæmi eru farvélar sem eru kæfðar í rúmi.
Nörd
Svara