Höfundur
uglyjoe
Nýliði
Póstar: 1 Skráði sig: Lau 31. Jan 2004 03:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af uglyjoe » Lau 31. Jan 2004 03:58
tölvan hjá mér restartar stundum (engin texti),oftast þegar ég smelli a stórt mpeg eða avi file,kann einhver lausn á þessu.
win2k
2200xp amd athlon
2*160gb hd samsung
1 80gb western digital
654 ddr ram
GF-FX5600 256MB
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230 Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FrankC » Lau 31. Jan 2004 20:12
til þess að sjá hvaða villa er að hrjá þig skaltu gera eftirfarandi:
Hægri smella á My computer - Properties - Advanced flipinn - Ýttu á Settings í Startup and recovery hlutanum - Taktu hakið úr Automatically restart í System failure hlutanum.
Ég lenti í því sama, reyndar ekki með AVI eða MPG skrár, bara tilefnislaust restart, hélt ég hefði fundið lausnina með því að smella á þetta en þetta stoppar ekki restartið, sýnir þér bara villuskjáinn. Reyndu að fá þetta fram eftir að þú ert búinn að þessu og postaðu villunni.
Ef það er hins vegar ekkert hak í Automatically restart get ég ekki hjálpað =)
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 31. Jan 2004 21:39
Ef hún restartar sér við þetta þá er engu líkara en þú sért með lélegan codec pakka. Sumir codec pakkar eins og ACE Mega CoDecS eru vægast sagt skaðlegir.
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230 Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FrankC » Lau 31. Jan 2004 21:42
Mín reynsla af Ace er bara hin besta, hefur virkað vel fyrir mig.
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390 Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzit » Lau 31. Jan 2004 22:22
FrankC skrifaði: Mín reynsla af Ace er bara hin besta, hefur virkað vel fyrir mig.
ég uninstallaði þessum codec pakka og gat ekki hlustað á músík allir audio driverar skemmdust gat ekki installað neinum audio drivers varð að formatta
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 31. Jan 2004 22:50
Þessi codec pakki inniheldur ólögleg codec, hakkaðar útgáfur af windows media t.d. eitthvað sem Microsoft væru ekki alltof ánægðir með. Einnig yfirskrifar þetta WM9 codecs og setur lélegari codecs í staðin, veldur óstöðuga í vélinni og sumir codecs sem þetta setur inn geta jafnvel orsakað það að explorer.exe hrynur bara við það eitt að maður reynir að opna folder með sumum videoum sem nota skaðleg codec með thumbnail view.
Inniheldur líka "mediaplayer classic" sem er byggður á gamla mediaplayer 6, það eitt myndi nægja til að Microsoft gætu kært þá.
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230 Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FrankC » Sun 01. Feb 2004 22:09
hverju mælirðu með í staðinn?
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562 Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zaphod » Sun 01. Feb 2004 22:28
ég var með þennan helvítis Codec pakka á media vélinni minni , síðan byrjaði Explorer.exe að krassa og ég henti honum út ....
Setti inn klcodec220f.exe og allavega ekkert vesen enn
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Sun 01. Feb 2004 22:59
Þetta er auðvelt að misskilja
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Sun 01. Feb 2004 23:13
Ég mæli með Divx Total Pack og Koepi XviD
virka mjög vel saman ég get spilað allt ég er með þá báða uppsetta á vélinni minni
A Magnificent Beast of PC Master Race
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Sun 01. Feb 2004 23:47
Dudes, náið bara í réttu codecin sjálfir.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KinD^ » Mán 02. Feb 2004 11:17
halanegri: og þau eru ?
mehehehehehe ?
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Mán 02. Feb 2004 11:33
hætta bara þessari sjóræningja starfsemi, þá losniði við öll þessi codec vandamál, nota bara WMV9 og DivX.
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mán 02. Feb 2004 13:11
Eina sem þið þurfið er forrit sem spilar Dvd (þau spila oftast svcd líka), divx codecin og xvid. Einstaka menn nota líka ac3 fyrir hljóð.
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Mán 02. Feb 2004 13:48
Gallin við xvid er að þeir virðast aldrei geta ákveðið sig hvaða staðal á að hafa á þessu, eins og t.d. DivX sem er nú orðið að nokkurskonar staðli sem hægt er að setja í nokkra DVD spilara.
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mán 02. Feb 2004 13:59
IceCaveman skrifaði: Gallin við xvid er að þeir virðast aldrei geta ákveðið sig hvaða staðal á að hafa á þessu, eins og t.d. DivX sem er nú orðið að nokkurskonar staðli sem hægt er að setja í nokkra DVD spilara.
Back that up please.
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mán 02. Feb 2004 15:39
Enda ekki skrítið þar sem Xvid er ekki enn komið í version 1.0.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 02. Feb 2004 15:39
xvid er staðall sem er í þróunn.. þetta er ekki codec pakki.. xvid er mjög gott codec. btw, þá var fyrsta non-beta relesið að koma núna 25.janúar.
"Give what you can, take what you need."
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mán 02. Feb 2004 15:47
KinD^ skrifaði: halanegri: og þau eru ?
XviD
DivX
AC3 Audio codec
Það þarf nú ekki mikið meira en þetta...
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mán 02. Feb 2004 16:22
nærð svo í
þetta til að spila.
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mán 02. Feb 2004 16:42
Síðan má ekki gleyma
þessu fyrir .rm sullið.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mán 02. Feb 2004 16:57
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mán 02. Feb 2004 17:01
Var ekki til win32 port af mplayer?
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mán 02. Feb 2004 17:17
Afhverju í f*** ætti maður að vilja nota það?
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mán 02. Feb 2004 17:22
Voffinn: Það er bara fyrir Cygwin eða eitthvað shit...
En ég myndi allavega vilja það, þá þarf maður ekki að setja hinn þennan #$"#$!"& RealOne player.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003