Kælivifta í Acer Aspire ferðavél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
dQor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 17. Jan 2010 17:59
Staða: Ótengdur

Kælivifta í Acer Aspire ferðavél

Póstur af dQor »

Sælir.

Lenti í því að kæliviftan í skólalappanum hjá mér gaf upp öndina (Acer Aspire 5670).

Sýnist þetta vera svipaðar, ef ekki eins viftur í öllum þessum Aspire vélum, þannig að það væri snilld ef einhver af ykkur lumaði á 1 stk. (Vantar bara viftuna sjálfa, ekki kopar-kæli unitið).

mbk.

- Dagur


Mynd

Padrone
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 08:58
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í Acer Aspire ferðavél

Póstur af Padrone »

sæll... ég á til allt unitið, færð það á 3000 kr
AMD 250 Regor - GA-MA770-UD3 - ATI HD5850 - 8GB 800 MHz - 500GB Seagate - Win7-HP
*Hef ekkert á móti neinni verslun, versla bara ekki við fífl
Svara