Er með eina Packard Bell fartölvu og er bara að pæla, ég var að kaupa hana í gær og er búinn að hlaða hana í átta klukkutíma eins og var sagt í búðinni og ég er búinn að tæma batterýið líka, en má ég þá núna taka tölvuna úr hleðslu þó að hún sé ekki fullhlaðin? Fer það illa með batterýið?
Með fyrirfram þökkum
Spurning í sambandi við rafhlöðu á fartölvu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning í sambandi við rafhlöðu á fartölvu
Skiptir engu máli, það þarf ekki einu sinni að hlaða hana í átta tíma til að byrja með. Passaðu þig bara að vera aldrei lengri tíma í 100% hleðslu og aldrei alveg tóma í lengri tíma. Svo er það bara að nota rafhlöðuna, ekki vera stinga henni í samband og strax úr, heldur leyfa henni að afhlaða sig og hlaða sig.
Re: Spurning í sambandi við rafhlöðu á fartölvu
Takk kærlaga fyrir gott svar