50Mbit Ljósleiðari

Svara

Höfundur
Gort
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 25. Mar 2010 20:50
Staða: Ótengdur

50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gort »

Er að spá í að fara frá Tal yfir til Vodafone og hafa minn eiginn Router.
Hvaða tegund mæliði með?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gúrú »

NBG420N sem þeir láta þig fá ef þú biður fallega og skuldbindur þig í x mánuði :)

Beisiklí: Crashar ekki þó þú hafir ekkert takmark á fjölda peers og torrenta, og ég er með MIKIÐ af virkum torrentum, getur látið í gegnum sig 50Mbin og meira til, og er með mjög fínt þráðlaust net.

Ef ég væri ekki með hann myndi ég vilja fá hann.
Modus ponens

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af halldorjonz »

Hvar er best að fá sér ljósleiðara? Lægasta gjaldið þeas.? Tal?

LowRider
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af LowRider »

Ég er með 50Mbit ljós hjá Vodafone og það er að virka mjög vel og fékk líka NBG420N routerinn. Veit ekki alveg hvor er með betra verð en ég er allavega að fá ljósleiðarann á sanngjörnu verði af því að ég er með heimasímann og gemsann há þeim líka.

Höfundur
Gort
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 25. Mar 2010 20:50
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gort »

@Gúrú er NBG420N hjá Vodafone opinn? ég var að spá í að kaupa minn eginn til að hafa 100% control sjálfur ef hann er læstur
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gúrú »

Gort skrifaði:@Gúrú er NBG420N hjá Vodafone opinn? ég var að spá í að kaupa minn eginn til að hafa 100% control sjálfur ef hann er læstur


Er með 100% control og þeir þurfa lykilorðið mitt til að komast inn í hann.
Modus ponens

Höfundur
Gort
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 25. Mar 2010 20:50
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gort »

Takk Gúrú, þetta hljómar vel, ég er að reyna að losna frá Tal vegna ömurlegrar þjónustu og læstum router, vona bara að leiðindin elti mig ekki yfir til Vodafone
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af ponzer »

Gort skrifaði:Takk Gúrú, þetta hljómar vel, ég er að reyna að losna frá Tal vegna ömurlegrar þjónustu og læstum router, vona bara að leiðindin elti mig ekki yfir til Vodafone


Sæll ef þú ert með ljós hjá TALi þá áttu að hafa aðgang að routernum. Sendu mér kt hjá þeim sem er skráður fyrir þessu og ég skal græja þetta fyrir þig.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
Gort
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 25. Mar 2010 20:50
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Gort »

ponzer skrifaði:
Gort skrifaði:Takk Gúrú, þetta hljómar vel, ég er að reyna að losna frá Tal vegna ömurlegrar þjónustu og læstum router, vona bara að leiðindin elti mig ekki yfir til Vodafone


Sæll ef þú ert með ljós hjá TALi þá áttu að hafa aðgang að routernum. Sendu mér kt hjá þeim sem er skráður fyrir þessu og ég skal græja þetta fyrir þig.


hehe, ég er ekki að fara að senda þér Kt eða persónuupplýsingar hér eða annarstaðar, ó og ef þú vinnur hjá Tal eða þekkir til þar þá máttu minnast á við sölumenn þar að lygar og útúrsnúningur með áskriftarleiðir munu alltaf koma í bakið á þeim.
Og ef þú gætir líka sagt þeim að svara e-mail og kenna þeim eitthvað annað svar í síma en að bíða til næstu mánaðarmóta, þá værum við ævinlega þakklát.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af intenz »

Gort skrifaði:
ponzer skrifaði:
Gort skrifaði:Takk Gúrú, þetta hljómar vel, ég er að reyna að losna frá Tal vegna ömurlegrar þjónustu og læstum router, vona bara að leiðindin elti mig ekki yfir til Vodafone


Sæll ef þú ert með ljós hjá TALi þá áttu að hafa aðgang að routernum. Sendu mér kt hjá þeim sem er skráður fyrir þessu og ég skal græja þetta fyrir þig.


hehe, ég er ekki að fara að senda þér Kt eða persónuupplýsingar hér eða annarstaðar, ó og ef þú vinnur hjá Tal eða þekkir til þar þá máttu minnast á við sölumenn þar að lygar og útúrsnúningur með áskriftarleiðir munu alltaf koma í bakið á þeim.
Og ef þú gætir líka sagt þeim að svara e-mail og kenna þeim eitthvað annað svar í síma en að bíða til næstu mánaðarmóta, þá værum við ævinlega þakklát.

I lol'd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af Nariur »

intenz skrifaði:
Gort skrifaði:
ponzer skrifaði:Sæll ef þú ert með ljós hjá TALi þá áttu að hafa aðgang að routernum. Sendu mér kt hjá þeim sem er skráður fyrir þessu og ég skal græja þetta fyrir þig.


hehe, ég er ekki að fara að senda þér Kt eða persónuupplýsingar hér eða annarstaðar, ó og ef þú vinnur hjá Tal eða þekkir til þar þá máttu minnast á við sölumenn þar að lygar og útúrsnúningur með áskriftarleiðir munu alltaf koma í bakið á þeim.
Og ef þú gætir líka sagt þeim að svara e-mail og kenna þeim eitthvað annað svar í síma en að bíða til næstu mánaðarmóta, þá værum við ævinlega þakklát.

I lol'd

x2
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

PC__
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 23:58
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af PC__ »

Bara svona til upplýsinga!
Ljósið kemur frá Orkuveitunni, það er að segja endabúnaðurinn kemur frá þeim.
Þar hefur þú 2 stk lan port sem þú getur notað að eigin vilja, sem sagt tengt hvaða router sem þú villt við þau port eða bara beint við tölvun sem auðvitað skilar þér besta hraðanum :wink:
Þar að auki eru svo sér port fyrir sjónvarpið og símann.
Þú getur fengið 3 IP tölur (public), og þær tölur haldast þó þetta sé DHCP því þær eru tengdar mac tölunni á netkortinu/routernum þínum.
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af krissi24 »

PC__ skrifaði:Bara svona til upplýsinga!
Ljósið kemur frá Orkuveitunni, það er að segja endabúnaðurinn kemur frá þeim.
Þar hefur þú 2 stk lan port sem þú getur notað að eigin vilja, sem sagt tengt hvaða router sem þú villt við þau port eða bara beint við tölvun sem auðvitað skilar þér besta hraðanum :wink:
Þar að auki eru svo sér port fyrir sjónvarpið og símann.
Þú getur fengið 3 IP tölur (public), og þær tölur haldast þó þetta sé DHCP því þær eru tengdar mac tölunni á netkortinu/routernum þínum.


Er ekki hægt að tengja úr portinu á boxinu og í Switch?

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af ElbaRado »

krissi24 skrifaði:
PC__ skrifaði:Bara svona til upplýsinga!
Ljósið kemur frá Orkuveitunni, það er að segja endabúnaðurinn kemur frá þeim.
Þar hefur þú 2 stk lan port sem þú getur notað að eigin vilja, sem sagt tengt hvaða router sem þú villt við þau port eða bara beint við tölvun sem auðvitað skilar þér besta hraðanum :wink:
Þar að auki eru svo sér port fyrir sjónvarpið og símann.
Þú getur fengið 3 IP tölur (public), og þær tölur haldast þó þetta sé DHCP því þær eru tengdar mac tölunni á netkortinu/routernum þínum.


Er ekki hægt að tengja úr portinu á boxinu og í Switch?


Er allavega þannig heima hjá mér....

PC__
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 23:58
Staða: Ótengdur

Re: 50Mbit Ljósleiðari

Póstur af PC__ »

Er ekki hægt að tengja úr portinu á boxinu og í Switch?


Jú, svo hengirðu þrjá routera í switchinn og ert komin með þrjár internet ip tölur
Svara