lagg í Cod MW2 what to do?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
lagg í Cod MW2 what to do?
tölvan mín ( í undirskrift ) laggar FEITANN í CoD:MW2 þegar mikið er að gerast..mikið þá meina ég mikið..
og mig langaði að vita ef þetta væri eðlilegt..? :/
og mig langaði að vita ef þetta væri eðlilegt..? :/
Last edited by SIKk on Mið 24. Mar 2010 22:28, edited 1 time in total.
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: lagg! :/
Dual channel DDR og þá ertu góður.
Getur líka tekið af AA og/eða V-Sync og séð hvernig það gengur þangaðtil þú ert búinn að uppfæra minnið í standard nútímans.
Getur líka tekið af AA og/eða V-Sync og séð hvernig það gengur þangaðtil þú ert búinn að uppfæra minnið í standard nútímans.
My favorite lake is coffee lake!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lagg! :/
þetta getur lika verið internet tenginginn þín og þú verður að vera með v-sync off , hvernig skjá ertu að nota ?
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: lagg! :/
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: lagg! :/
hauksinick skrifaði:2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
lagað
svennnis skrifaði:þetta getur lika verið internet tenginginn þín og þú verður að vera með v-sync off , hvernig skjá ertu að nota ?
heyrðu þetta er ekki tengingin ég er líka að lagga í single player (leikurinn er No-Steam ) en já skjárinn er Acer V223W-Google it
Lusifer skrifaði:Dual channel DDR og þá ertu góður.
Getur líka tekið af AA og/eða V-Sync og séð hvernig það gengur þangaðtil þú ert búinn að uppfæra minnið í standard nútímans.
hmm ok ég skoða þetta þegar ég á pening
svo sé ég að allir eru að tala um V-Sync.. og þar sem ég er nú svaka n00bz þá langar mig að vita hvað það er
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
Prófaðu að reinstalla, virkaði fyrir mig
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
Stolin útgáfa?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
intenz skrifaði:Stolin útgáfa?
nei
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
internet tenginginn getur skipt öllu máli í kringum lagg í multiplayer sem ég hélt að við værum að tala um
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
Eg lendi lika kuntumikið í því að lagga í multiplayer. Er með setup setup sem ræður vel við leikinn og beintengdur í routerinn, 8mb hjá Tal. Skil ekki hvað er í gangi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
zjuver skrifaði:intenz skrifaði:Stolin útgáfa?
nei
Kauptu leikinn, vel þess virði
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: lagg í Cod MW2 what to do?
intenz skrifaði:zjuver skrifaði:intenz skrifaði:Stolin útgáfa?
nei
Kauptu leikinn, vel þess virði
Já ef maður stefnir á það að spila bara single playing mode..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: lagg! :/
Lusifer skrifaði:Dual channel DDR og þá ertu góður.
Getur líka tekið af AA og/eða V-Sync og séð hvernig það gengur þangaðtil þú ert búinn að uppfæra minnið í standard nútímans.
hmm ok ég skoða þetta þegar ég á pening
svo sé ég að allir eru að tala um V-Sync.. og þar sem ég er nú svaka n00bz þá langar mig að vita hvað það er [/quote]
Vertical sync hindrar þig í að ná t.d. 100 fps ef skjárinn er aðeins 75hz. Ég er búinn að taka þetta af á mínu geforce skjákorti og til þess að gera það þá hægri klikkaru á desktopið - ferð í nvidia control panel - 3d settings - ef það stendur ekkert um vertical sync þar þá klikkaru á "take me there" sem er bláletrað. - þar scrollarðu neðst og þar ætti að standa vertical sync = on - setur það í off.