1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af Matti21 »

http://www.motherboard.tv/2010/3/23/the ... -screen--2" onclick="window.open(this.href);return false;

Sá þetta á digg í morgun og fannst þetta helvíti áhugavert. NASA heldur sig ennþá við sömu gömlu tölvurnar sem hafa verið í geimskutlunum þeirra síðan frá 1990 (tæknilega séð 1982 en þær voru uppfærðar 1990).
The IBM AP-101 computers originally had about 424 kilobytes of magnetic core memory each. The CPU could process about 400,000 instructions per second. They have no hard disk drive, but load software from tape cartridges.

In 1990 the original computers were replaced with an upgraded model AP-101S, which has about 2.5 times the memory capacity (about 1 megabyte) and three times the processor speed (about 1.2 million instructions per second). The memory was changed from magnetic core to semiconductor with battery backup.
Kannski maður hugsi sig aðeins um núna áður en maður henndir gamla pentium draslinu :P
Last edited by Matti21 on Mið 24. Mar 2010 11:28, edited 1 time in total.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskuttlu

Póstur af AntiTrust »

Svaaaaalt!

Loksins 3D mynd sem er hægt að fara á. Eins gott að þetta komi hingað heim.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af Matti21 »

Efa það stórlega. Engin IMAX bíóhús á íslandi. Spurning hvort myndin verði edituð fyrir venjuleg bíó en finnst það mjög hæpið...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af Gúrú »

Notar allavegana ekki hreyfanlegan vélbúnað í geimskutlu :)
Modus ponens
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af AntiTrust »

Matti21 skrifaði:Efa það stórlega. Engin IMAX bíóhús á íslandi. Spurning hvort myndin verði edituð fyrir venjuleg bíó en finnst það mjög hæpið...
Hm, rétt hjá þér. Helv, merkilegt að það sé ekki komið IMAX hérna heima. Heyrði nú samt tal um daginn að Egilshallar bíóið ætti að verða IMAX.

Vona það allavega, því munurinn á IMAX 3D og þessu Dolby 3D sem er hérna heima (held ég það heiti?) á víst að vera fáránlegur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af Matti21 »

AntiTrust skrifaði:
Matti21 skrifaði:Efa það stórlega. Engin IMAX bíóhús á íslandi. Spurning hvort myndin verði edituð fyrir venjuleg bíó en finnst það mjög hæpið...
Hm, rétt hjá þér. Helv, merkilegt að það sé ekki komið IMAX hérna heima. Heyrði nú samt tal um daginn að Egilshallar bíóið ætti að verða IMAX.

Vona það allavega, því munurinn á IMAX 3D og þessu Dolby 3D sem er hérna heima (held ég það heiti?) á víst að vera fáránlegur.
Var nú nokkuð sáttur með Dolby 3D þegar ég fór á Avatar en það er líka bara á háskólabíói skylst mér. Hin bíóhúsin notast við RealD sem er algjört drasl að mínu mati. Margfallt óþægilegri gleraugu líka.
Fór í IMAX bíó út í New York, reyndar ekki í 3D en gæða munurinn er samt rosalegur. Stærra tjald og mikið skýrari mynd (Imax filma er um 70 megapixlar).
Held við séum nú ekkert að fara að fá IMAX bíó hérna fljótlega. Enginn smá smíði svona myndvarpar. Um 2 tonn stykkið og perurnar eru kjældar með vatni. Rúllar ekkert venjulegri 35mm filmu í gegnum svona varpa svo fyrir bíóhús hérna að splæsa í eitt svona stykki fyrir kannski 1-2 myndir á ári finnst mér tæpt.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af JReykdal »

Imax filma er um 70 megapixlar
prófaðu frekar 70mm :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: 1MB af minni til þess að stýra geimskutlu

Póstur af Matti21 »

JReykdal skrifaði:
Imax filma er um 70 megapixlar
prófaðu frekar 70mm :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Image_reso ... ious_media" onclick="window.open(this.href);return false;

10.000x7000 = 70 megapixlar. Færð sömu tölur ef þú horfir td. á behind the scenes á Dark Knight. Allt CGI fyrir IMAX atriðin var gert á þessari upplausn.
Munar náttúrlega svakalega hvort þú ert að horfa á IMAX filmu eða IMAX digital. Digital varparnir eru ekki með næstum því svona hárri upplausn.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Svara