gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
mig vantar leiki sem allar tölvur ráða við, eins og counter, quake og einhverjir þannig leikir. það þarf að vera lan möguleiki í þessum leikjum
með fyrirfram þökkum
Bixer
með fyrirfram þökkum
Bixer
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
hvaða útgáfu mæliru með?
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
Worms world party var náttúrulega bara klassískur, átti hann þegar ég var lítillbixer skrifaði:hvaða útgáfu mæliru með?

http://forum.team17.com/showthread.php?t=32309 Annars virðist Worms Armageddon vera mjög vinsæll samkvæmt þessu polli.
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
Halo CE
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
Einn allra fyrsti almennilegi tölvuleikurinn sem ég kynntist eftir að ég var kominn með 586 tölvu var fyrsti Worms leikurinn. Ég fékk hann frá frænda mínum alla leið frá Spáni og var hann allur raraður á diskettum. Ég sé mjög mikið eftir að hafa eitt út af diskettunum eftir innstall því seinna þegar ég þurfti að setja Windows aftur upp útaf einhverju veseni þá vantaði mig leikinn
Alveg EEEEEELSKAÐI að spila með systkynum mínum og svo var maður svoldið farinn að búa til maps sem var einfaldara en andskotinn
Bjó til eitt sem var bara Glock byssa, eitt var WU-Tang merkið, svo var ég með Ferrari bíl og ýmislegt annað. Sem betur fer á ég þessi custom maps ennþá til, þarf bara að fara að skella leiknum inná aftur 
Hef annars aldrei fílað alla hina Worms leikina, finnst þeir alltof mikið skrípó
Svo má ekki gleyma snilldarleikjum eins og Day of the Tentacle, Sam & Max og Monkey Island
Síðan klikkar auðvitað aldrei fyrsti Quake leikurinn og svo er til tonn af gömlum góðum leikjum á svona abandonware síðum á netinu 



Hef annars aldrei fílað alla hina Worms leikina, finnst þeir alltof mikið skrípó

Svo má ekki gleyma snilldarleikjum eins og Day of the Tentacle, Sam & Max og Monkey Island


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
fallout 2
diablo 1 og 2
plants and zombies
theme hospital
theme park
dungeon keeper 2
final doom
hexen
heretic
rednecks
death rally ( ef þú hefur ekki spilað þennan skaltu gjöra svo vel að ná í hann og spila ekki seinna en fyrir nokkrum dögum)
diablo 1 og 2
plants and zombies
theme hospital
theme park
dungeon keeper 2
final doom
hexen
heretic
rednecks
death rally ( ef þú hefur ekki spilað þennan skaltu gjöra svo vel að ná í hann og spila ekki seinna en fyrir nokkrum dögum)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
death rally, þá þessi hérna eða http://www.youtube.com/watch?v=cnBAufqf ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false; lítur ekki út fyrir að vera spennandi
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
það er þessi, ekki láta útlitið blekkja þig, þetta er sennilega einn besti leikur sem hefur verið gerður, er búinn að spila hann meira en meðal cs nerd rúnkar sér yfir 100hz 

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
Carmageddon 2! átti margar góðar stundir í honum. Og síðan auðvitað gömlu góðu strategy leikina frá blizzard, warcraft 1 og 2 og kannski 3, veit ekki alveg hvað þú ert að pæla í lélegri vél. Og síðan fannst mér Soldat fjör.
_______________________________________
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
Worms world party og Red alert 2 
Á þá báða á diskum og allt

Á þá báða á diskum og allt

Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við
carmageddon 2