Overclock á Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0

Svara

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Overclock á Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0

Póstur af Icarus »

Ég er að pæla, það er mælt með því að maður læsi agp/pci og minnisraufunum ef maður ætlar að overclocka á nforce2 moðurborði, en ég finn ekki til að læsa pci og minnisraufunum.

Veit einhver hvar það er ?

Og ég náði athlonxp 2500+ uppí 3200+ án vandamála, bakkaði bara aftur niður þegar ég mundi eftir þessu.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég hef aldrei skoðað ASUS borð þannig ég get því einungis sagt þetta tvennt: http://www.google.com og rtfm

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ef þú hefur aldrei skoðað asus borð þá gaman hjá þér.

Það að þú segir RTFM lýsir þroska þínum mjög vel en þessi manual sem ég fékk er ekki nógu góður varðandi bios-inn.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ef það er hvergi í biosnum stilling sem heitir t.d. 'Lock agp/pci', þá ertu örugglega bara ekkert með móðurborð sem leyfir þér að læsa því.

Ertu búinn að kíkja vel og flakka um í biosnum? Hvaða týpu af borði ertu með?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Hjá mér stendur bara "APG/PCI speed" þar sem eg get stillt til dæmis 80.00/40.00 og 66.66/33.33 (mhz).

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Það á að vera hægt að læsa þessu en ég er búinn að finna til að læsa agp og minninu, stillti það bara með manual stillingum en finn ekki enn fyrir PCI, er búinn að fara yfir þennan Bios svona 10 sinnum eða oftar.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

ICARUS RTFM !

Póstur af CendenZ »

sko.... icarus, þú skalt RTFM ..

READ THE FAQ & MANUAL.


leeeetingi, ætlaru að segja mér að þú gúglar ekkert FAQ um móbóið ?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

READ THE FUCKING MANUAL

Það finnst mér skárri þýðing.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

láttu apg voltið í 66.66/33.33 þá er það "locked"
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Ég er vonsvikinn hvað þið eru vondir við hann...

Auðvita er hægt að finna allt á google en til hvers er þá þetta spjall?

Og hann er búinn að lesa "MANUAL", í staðinn fyrir að vera með leiðindi afhverju segir ekki einhver með sama mobo á hvaða bls hann á að lesa?
Kveðja,
:twisted: Lakio

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

flott comment hjá þér Lakio og langar ykkur að lesa manual fyrir þetta móðurborð sem ég fékk ? Þetta er örugglega verst uppsetti Manual sem þú getur fundið.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Þetta er rétt hjá Skaven...

Það er enginn svona "Lock APG/PCI" stilling heldur er bara APG/PCI speed: 80.00/40.00 eða 66.66/33.33 :wink:
Damien
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Strákar, þið eigið greinilega ekki Nforce2 móðurborð...

http://www.lostcircuits.com/motherboard ... ht/5.shtml
Examples are the AMD MPX chipset and nVidia's nForce (2) which are running locked PCI frequencies.
Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af PCI tíðni, hún er föst á 33Mhz :D

BTW: Þetta las ég fyrir löngu síðan í dómi á Nforce móbói hjá [H]ard|OCP. Annars er meira um þetta hér
OC fanboy
Svara