Overclock á Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Overclock á Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0
Ég er að pæla, það er mælt með því að maður læsi agp/pci og minnisraufunum ef maður ætlar að overclocka á nforce2 moðurborði, en ég finn ekki til að læsa pci og minnisraufunum.
Veit einhver hvar það er ?
Og ég náði athlonxp 2500+ uppí 3200+ án vandamála, bakkaði bara aftur niður þegar ég mundi eftir þessu.
Veit einhver hvar það er ?
Og ég náði athlonxp 2500+ uppí 3200+ án vandamála, bakkaði bara aftur niður þegar ég mundi eftir þessu.
-
- Staða: Ótengdur
Ég hef aldrei skoðað ASUS borð þannig ég get því einungis sagt þetta tvennt: http://www.google.com og rtfm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
ICARUS RTFM !
sko.... icarus, þú skalt RTFM ..
READ THE FAQ & MANUAL.
leeeetingi, ætlaru að segja mér að þú gúglar ekkert FAQ um móbóið ?
READ THE FAQ & MANUAL.
leeeetingi, ætlaru að segja mér að þú gúglar ekkert FAQ um móbóið ?
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Strákar, þið eigið greinilega ekki Nforce2 móðurborð...
http://www.lostcircuits.com/motherboard ... ht/5.shtml
BTW: Þetta las ég fyrir löngu síðan í dómi á Nforce móbói hjá [H]ard|OCP. Annars er meira um þetta hér
http://www.lostcircuits.com/motherboard ... ht/5.shtml
Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af PCI tíðni, hún er föst á 33MhzExamples are the AMD MPX chipset and nVidia's nForce (2) which are running locked PCI frequencies.

BTW: Þetta las ég fyrir löngu síðan í dómi á Nforce móbói hjá [H]ard|OCP. Annars er meira um þetta hér
OC fanboy