Enn um hita á CPU

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Enn um hita á CPU

Póstur af FrankC »

Sælir,

Er eðlilegt að ég nái P4 2.4ghz 800FSB ekki niður fyrir 50° ? Ég er með stóra Zalman blómið (task.is) og Arctic silver 5 kælikrem á milli. Var áður með standard Intel viftu og heatsink, þá var örrinn í 58° við enga vinnslu og 65-68° í 100% Núna fer hann í 55° í 100%
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

Það er bara mjög eðlilegt....ég er líka með zalman blómið (ál og kopar) og fæ max 55 í 100% load....er að idle á svona 33


Enda eðalvifta

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Já, ef þú ert ekki með neina aðra kælingu (kassaviftur) þá er þetta nokkuð eðlilegt held ég.
n:\>
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

Ég er með 2x kassaviftur og ég fæ það sama og hann...mér finnst þetta bara ósköp eðlilegt

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

en í idle ert þú að fá 33° á meðan ég er í 50-52° Munu tvær kassaviftur breyta þessu mikið? Er ekki með neina kassaviftu núna, er að bíða eftir S1 viftunum hjá task. Ég ætla að láta eina blása út að aftan, ætti ég að láta hina sjúga inn að framan eða setja hana beint yfir örrann? Á hún að blása að sjúga þar?
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

x
Last edited by Sultukrukka on Fim 10. Ágú 2017 12:13, edited 1 time in total.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Minn er 28° idle og 32° i 100% :D






Minn örri er líka blautur... :wink:
Damien
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

x
Last edited by Sultukrukka on Fim 10. Ágú 2017 12:12, edited 1 time in total.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

:lol:
Damien
Svara