ég er með 2 vélar tengdar saman með crossover kapli . báðar vélar eru alltaf í gangi ..
Vandinn er að oft þá dettur hraðinn á linknum niður 7 % af 100 mb samkvæmt network í task manager þarsem ég er oft að senda á milli býsna stórar skár þá er þetta ansi pirrandi .....
Lagast yfirleitt ef ég geri repair á tenginguna en veit einhver hér um varanlegri lausn
smá vesen með network í XP
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Staðsetning: Omaha Beach
- Staða: Ótengdur
smá vesen með network í XP
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."