Vantar álit á vél...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Vantar álit á vél...

Póstur af FrankC »

Sælir,

Ég er að fara að uppfæra tölvurnar í fyrirtækinu hjá pabba gamla. Þetta er lítið fyrirtæki og þau eru bara með tvær tölvur núna og þarf að skipta þeim báðum út (önnur er 133mhz, hin 450). Það sem er gert í þessum vélum er eftirfarandi: Bókhald, e-mail, netvafr, ritvinnsla, etc. Það þarf s.s. engar þungavinnsluvélar. Ég var að pæla í tveimjur stykkjum af þessari hérna:

http://computer.is/vorur/3663

Haldiði að þetta dugi ekki fínt?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á vél...

Póstur af Predator »

þetta er meira en nóg í það sem þær verða notaðar í.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ætti að vera nóg, kanski meira vinsluminni. Svo er nátturlega spurning hvað þær endast lengi og hvað borgar sig að fara hátt í því

Svo vantar stýrikerfi.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

Hvað áttu við með hvað þær endast lengi? Hversu lengi hardware-ið virkar áður en það deyr eða hversu lengi þessar vélar eru nógu öflugar?

Stýrikerfi fáum við annarsstaðar

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

alveg fínt sko

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hversu lengi þær eru nógu öflugar.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það sem þú ert að leita að skrifstofuvél þá ættir þú að leita af Intel Celeron.
Ég myndi skoða þessa Intel Celeron, Asus móðurborð, Seagate diskur og snyrtilegur kassi.
Skrifstofutölvur verða að vera hljóðlátar, ég er viss um að þessi er það.
Gott verð líka: 44.900kr

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

frekar myndi ég taka 1,6ghz amd heldur en 1,7ghz celeron.

Reyndar eru báðar vélarnar sem eru búnar að koma hérna nokkuð flottar og finnst mér kassinn á vélinni sem GudjonR benti á mjög flottur.

Annars ætti 256mb ddram minni alveg að vera feikinóg fyrir venjulega skrifstofuvinnu.

Nema þá að þeir séu að keyra einhver þung forrit þá myndi ég kaupa mér eins og 2 stykki 512mb kubba líka og skella einum í sitthvora vél :)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

GuðjónR skrifaði:Það sem þú ert að leita að skrifstofuvél þá ættir þú að leita af Intel Celeron.
Ég myndi skoða þessa Intel Celeron, Asus móðurborð, Seagate diskur og snyrtilegur kassi.
Skrifstofutölvur verða að vera hljóðlátar, ég er viss um að þessi er það.
Gott verð líka: 44.900kr
hmm, ekkert geisladrif í þessari sem þýðir að hann þyrfti að kaupa það líka með tilheyrandi vandræðum, eyðileggja ábyrgðina á vélinni með því að láta það í og svo hlýtur nú að vera leiðinlegt að láta það í svona mini kassa. :!:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þeir myndu örugglega setja geisladrif í þetta ef hann myndi vilja það, án þess að fella ábyrgðina niður.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

amm, reyndar, en það er samt aukakostnaður og hin vélin er ódýrari og að mínu áliti betri þó að seinni vélin sé nú andskoti töff :) :8)

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

báðar þessar vélar henta vel í almenna skrifstofuvinnu. . . . .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Viltu vera með AMD og hárblásara kælingu á skrifstofunni þinni?
Don't think so..

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

GuðjónR skrifaði:Viltu vera með AMD og hárblásara kælingu á skrifstofunni þinni?
Don't think so..
hvernig tengir þú amd við hárbásarakælingu, á er nú með voða silent kælingu á mínum amd örgjörva og hann er kaldari en margir pentium örgjörvar.
Svara